Villigæsabringa Það er fátt betra en djúsí villibráð og þá er villigæsin alveg á topplista hjá mér og ekki verra að hafa uppskrift til að styðjast við.
Satey kjúklingabitar Ég var að skera niður kjúklingalundir í bita þegar mér datt þessi uppskrift í hug og hún kom mér og mínum verulega á óvart og verðu pottþétt gerð aftur síðar.
Kjúklingaborgari Ég hef rosalega gaman af því að prufa ýmsilegt, stundum er maður heppinn og stundum ekki en þessum kjúklingaborgurum get ég mælt með fyllilega.
Kjúlli í Chilli rjóma sósu Hérna kemur einn kjúklingaréttur í chilli rjóma sósu, fyrir neðan þá uppskrift má sjá hvernig ég útfærði réttinn á minn hátt.
Kjúklingaleggir í raspi Ég keypti þessa blöndu af raspi í búðinni Mini Marketupp í Drafnarfelli 14 fyrir stuttu síðan og ákvað að prufa hana á kjúklingaleggjum sem var alveg æðislega
Rjúpubringur með gljáðri plómu Ég hef aðeins fengið rjúpu max 4.sinnum um ævina en það sem mér finnst þetta gott, ef mér er boðið í rjúpu um jól þá segi ég klárlega já.
Önd í appelsínusósu Önd í appelsínusósu er gourme að mínu mati en sósan skiptir líka alveg gífurlega miklu máli og mér finnst best að hafa sósuna svona til hliðar en yfir öndina því að
Létt reyktur hátíðarkjúklingur a la carte Ingunn Fyrir mörgum árum síðan kynntist ég létt reyktum kalkún sem var algjört lostæti kominn alla leið frá Ameríku (tilbúinn eldaður) en það sem verra er að svoleiðis
Kalkúnafylling a la carte Ingunn! Ýmislegt hef ég nú eldað en aldrei á ævinni hafði ég búið til fyllinguna sjálf í kalkún en eitt árið lét ég verða að því og hún fékk fullt hús stiga.