BBQ Kjúlli

BBQ Kjúlli

February 10, 2023

BBQ Kjúklingur
Frábær réttur fyrir þá sem elska barbeque sósu og fyrir hina að prufa. 
Ég reyndar bjó til aðeins aðra útgáfu sem fékk líka frábær meðmæli þar sem ég

Halda áfram að lesa

Indverskur butter kjúklingur

Indverskur butter kjúklingur

October 28, 2022

Indverskur butter kjúklingur
Butter kjúklingur er einn af vinsælustu og þekktustu inversk réttunum ásamt Tikka Masala og Korma og hefur verið að koma sterkur inn hérna á Íslandi á síðustu árum og hérna er ein uppskrift af honum sem ég bjó til um daginn.

Halda áfram að lesa

Enchiladas

Enchiladas

October 26, 2022

Enchilada 
Eitt af því sem mér finnst alveg meiriháttar gott og hef útbúið nokkrum sinnum. Pönnukökurnar eru meira svona maiz kökur en ekki eins og venjulegar vefjur.
Þessar keypti ég 4 kassa saman í Costco. (Ekki samstarf)

Halda áfram að lesa


Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu

August 14, 2022

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu
Það er auðveldara en maður heldur að útbúa góðan núðlurétt og hráefnin þurfa ekkert að vera mörg né flókin og stundum getur bara verið gott að týna til úr

Halda áfram að lesa

Kjúklingabringur í Balí sósu

Kjúklingabringur í Balí sósu

July 29, 2022

Kjúklingabringur í Balí sósu frá Nings
Ég keypti þessa æðislegu sósu í Litlu Sveitabúðinni að Völlum í Svarfaðardal norðan heiða og var að nota hana núna með kjúklingarétti sem ég bjó til, algjört sælgæti fyrir sælkera.

Halda áfram að lesa

Núðlur með kjúkling í Satay sósu

Núðlur með kjúkling í Satay sósu

July 23, 2022

Núðlur með kjúkling í Satay sósu
Einn af mínum uppáhalds núðluréttum er með kjúkling í Satay sósu og hann er ofurauðveldur að útbúa.

Halda áfram að lesa


Sítrónu kjúklingur

Sítrónu kjúklingur

April 04, 2022

Sítrónu kjúklingur
Æðislega góður réttur og safaríkur. Uppskrift frá Dísu vinkonu minni, beint frá Þýskalandi.

Halda áfram að lesa

Kjúklingalæri í kókoscurcumin

Kjúklingalæri í kókoscurcumin

September 17, 2021

Kjúklingalæri í kókoscurcumin
Þegar maður eldar oftast fyrir einn þá er maður duglegur við að prufa sig áfram í allsskonar útfærslum og þessi heppnaðist súpervel.

Halda áfram að lesa

Andaconfit

Andaconfit

July 17, 2021

Andaconfit með döðlurjómasósu
Þessar blessuðu Andacontit dósir hafa verið að kalla á mann í búðunum og maður hefur einhvernvegin ekki þorað í þær og ekki vitað almennilega hvað þetta nú væri 

Halda áfram að lesa


Hátíðar kjúklingurinn

Hátíðar kjúklingurinn

April 10, 2021

Hátíðar kjúklingurinn og allir hans afgangar.
Sælkerinn bauð vinkonu sinni í mat um páskana og bauð upp á Létt reyktan kjúkling með sinni ljúffengu appelsínu sósu og í staðinn fyrir að hafa brúnaðar

Halda áfram að lesa

Villigæsabringa

Villigæsabringa

March 14, 2021

Villigæsabringa
Það er fátt betra en djúsí villibráð og þá er villigæsin alveg á topplista hjá mér og ekki verra að hafa uppskrift til að styðjast við.

Halda áfram að lesa

Satey kjúklingabitar

Satey kjúklingabitar

October 04, 2020

Satey kjúklingabitar
Ég var að skera niður kjúklingalundir í bita þegar mér datt þessi uppskrift í hug og hún kom mér og mínum verulega á óvart og verðu pottþétt gerð aftur síðar.

Halda áfram að lesa