November 18, 2023
2 Athugasemdir
Alikálfarif & RoastbeefÉg hef nú aldrei verið neinn snillingur i að elda nautakjöt og viðurkenni bara alveg þann vanmátt minn en maður lærir svo lengi sem maður lifir og loksins var komið að því og með aðstoð góðra vina þá varð þetta máltíð að hætti Sælkera!
Halda áfram að lesa
July 06, 2022
2 Athugasemdir
LambahryggurMeð því besta sem maður fær og hver man ekki eftir því þegar það var annað hvort hryggur eða læri í matinn á sunnudögum og svo pottréttur úr afganginum í sósunni daginn eftir.
Halda áfram að lesa
September 18, 2021
2 Athugasemdir
Wok-nautakjöt í Satay sósuÞessi réttur passar mjög vel á thailenska hlaðborðið með nautakjötsréttinum í ostrusósunni en mér finnst svo gaman að elda allsskonar frá hinum og þessum
Halda áfram að lesa
September 24, 2020
Lambalærissneiðar með apríkósugljáða
Þessa uppskrift prufaði ég að gera núna um helgina en ég notaði appelsínumarmelaði í stað apríkósu þar sem ég átti það ekki til en ég er viss um að
Halda áfram að lesa