Alikálfarif & Roastbeef

Alikálfarif & Roastbeef

November 18, 2023 2 Athugasemdir

Alikálfarif & Roastbeef
Ég hef nú aldrei verið neinn snillingur i að elda nautakjöt og viðurkenni bara alveg þann vanmátt minn en maður lærir svo lengi sem maður lifir og loksins var komið að því og með aðstoð góðra vina þá varð þetta máltíð að hætti Sælkera!

Halda áfram að lesa

Enchiladas

Enchiladas

July 13, 2023

Enchiladas með nautahakki
Eitt af mínu uppáhalds, hvort heldur með kjúkling eða nautahakki og svo er snilld að frysta ef afgangur er og eiga þangað til seinna. 

Halda áfram að lesa

Hryggur í helgarmatinn

Hryggur í helgarmatinn

April 15, 2023

Hryggur í helgarmatinn
Ég var með smá fjölskyldumat um páska helgina og ákvað að vera með hálfan venjulegan hrygg og hálfan af reyktum sem féll mjög vel í kramið. 

Halda áfram að lesa


Lambalæri/bógsneiðar

Lambalæri/bógsneiðar

April 15, 2023

Lambalæri/bógsneiðar
Ég elska lambakjöt og kaupi reglulega heilan eða hálfan skrokk. Dásamlegt að eiga í frystinum og taka út eftir hendinni en ég tek lambakjöt yfirleitt 3-5 dögu

Halda áfram að lesa

Lambalæri sneiðar í raspi

Lambalæri sneiðar í raspi

October 29, 2022

Lambalæri sneiðar í raspi
Gamalt og gott, eitthvað sem við flest þekkjum frá uppvextinum og börnin okkar tengja við okkur við, við forfeður okkar. Íslendingar elska þetta, borið fram með grænum baunum, kartöflum og rabarabara sultu, ertu að tengja ;)

Halda áfram að lesa

Lambahryggur

Lambahryggur

July 06, 2022 2 Athugasemdir

Lambahryggur
Með því besta sem maður fær og hver man ekki eftir því þegar það var annað hvort hryggur eða læri í matinn á sunnudögum og svo pottréttur úr afganginum í sósunni daginn eftir.

Halda áfram að lesa


Wok-nautakjöt í Satay sósu

Wok-nautakjöt í Satay sósu

September 18, 2021 2 Athugasemdir

Wok-nautakjöt í Satay sósu
Þessi réttur passar mjög vel á thailenska hlaðborðið með nautakjötsréttinum í ostrusósunni en mér finnst svo gaman að elda allsskonar frá hinum og þessum

Halda áfram að lesa

Wok-nautakjöt í ostrusósu

Wok-nautakjöt í ostrusósu

September 18, 2021

Wok-nautakjöt í ostrusósu 
Það er afar auðvelt að útbúa einfalda og fljótlega rétti á thailenska vísu og hérna koma allavega tvær útgáfur af nautakjöti í ostrusósu.

Halda áfram að lesa

Léttreyktur lambahryggur

Léttreyktur lambahryggur

December 22, 2020

Léttreyktur lambahryggur
Þessi er hreinlega eðal og ég myndi vilja eiga svona 2-3 í frystinum yfir árið en auðvitað væri best bara að hann sé til í búðinum allt árið um kring en mæla má

Halda áfram að lesa


Svínakótelettur

Svínakótelettur

October 04, 2020

Svínakótelettur með paprikurjómasósu
Svona svipaðan rétt fékk ég hjá vinkonu minni fyrir ansi mörgum árum síðan og allt í einu langði mig svo í hann svo auðvitað er honum deilt áfram með ykkur.

Halda áfram að lesa

Lambalærissneiðar

Lambalærissneiðar

September 24, 2020

Lambalærissneiðar með apríkósugljáða 
Þessa uppskrift prufaði ég að gera núna um helgina en ég notaði appelsínumarmelaði í stað apríkósu þar sem ég átti það ekki til en ég er viss um að 

Halda áfram að lesa

BBQ Grísarif

BBQ Grísarif

September 01, 2020

BBQ Grísarif
Einu sinni voru rif ódýr fæða sem hægt var að kaupa sér og njóta núna flokkast þetta undir allt annað um leið og þetta varð vinsælt en gott er það nú samt.

Halda áfram að lesa