Chili con carne

Chili con carne

August 31, 2020

Chili con carne 
Hversu dásamlega góður réttur hann er, meðalstrerkur, sterkur, þú ræður ferðinni þar, bætir bara um betur með chilli ef þú vilt loga en svo er bara líka gott að fara meðalveginn og hver og einn krydda extra eftir smekk.

Halda áfram að lesa

Sælkera hakkbollur

Sælkera hakkbollur

April 28, 2020 2 Athugasemdir

Sælkera hakkbollur
Með Mango Chutney, Ritz kexi, sojasósu og piparosti.
Ég veit ekki hvort það var Mango chutneyið, Ritz kexið, soja sósan eða piparosturinn en ég veit að þetta voru þær allra bestu bollur sem ég hef búið til og samsetningin var æðisleg líka og matargestir mínir voru sammála mér og sögðu þetta allra bestu bollurnar sem þeir hefðu fengið og þá er ég alsæl.

Halda áfram að lesa

Nauta Ribeye

Nauta Ribeye

April 23, 2020

Nauta Ribeye
Snöggsteikt á pönnu
Algjör eðalsteik sem bráðnar í munni  og ekki verra að gæða sér á góðu rauðvíni með!

Halda áfram að lesa


Purusteik

Purusteik

April 22, 2020

Purusteik
Hátíðarsteik um hátíðar eða til hátíðarbrigða.
Ég elska góða purusteik og hún þarf ekkert að vera neitt stór til að halda veislu

Halda áfram að lesa

Páskalamb

Páskalamb

April 10, 2020

Páskalamb 
Það er vel við hæfi að vera með páskalamb um sjálfa páskana og það verður hérna á mínu heimili enda fátt betra en íslenskt kjöt.

Halda áfram að lesa

Hamborgarhryggur

Hamborgarhryggur

April 10, 2020 2 Athugasemdir

Hamborgarhryggur 
Þegar kemur að því að velja hamborgarhrygg fyrir hátíðarnar, páskana eða aðrar veislur þá má líka þessu við matartrúarbrögð því sumir kaupa bara t.d. Ali, aðrir 

Halda áfram að lesa


Nautagúllas

Nautagúllas

March 30, 2020

Nautagúllas (fljótlegt og gott)
Stundum er gott að einfalda hlutina frekar en að flækja þá of mikið og hérna kemur ein ofureinföld!

Halda áfram að lesa

Salktjöt og baunir

Salktjöt og baunir

March 25, 2020

Salktjöt og baunir, túkall!
Einu sinni á ári heyrist búmm! Já það er þegar ég búin að sprengja mig út af baunasúpunni, þykkri og góðri!

Halda áfram að lesa

Hangikjöt

Hangikjöt

March 25, 2020

Hangikjöt
Einn af þjóðarréttum Íslendinga!
Þegar ég var að alast upp þá var hangikjöt nánast í matinn um hverja helgi en það er hann elsku faðir minn sem er algjör hangikjötskarl og er hann það enn.

Halda áfram að lesa


Litlar hakkbollur

Litlar hakkbollur

March 25, 2020

Litlar hakkbollur
Ég elda stundum hakkbollur og oft þá elda ég rúmmlega til að eiga í frystinum, ekkert betra en þegar maður kemur heim þreyttur að henda þeim inn í ofn.

Halda áfram að lesa

Nautalund mareneruð

Nautalund mareneruð

March 19, 2020

Nautalund mareneruð 
Ég var með stóra og flotta nautalund um daginn sem hreinlega bráðnaði í munni sem gerði því líka lukku gesta minna en ég bar hana fram með rjómapiparsósu

Halda áfram að lesa

Grillaðar svínasneiðar

Grillaðar svínasneiðar

March 08, 2020

Grillaðar svínasneiðar með gráðostasósu 
Þessi er súper góður á grillið á sumrin en gengur alveg á grillið í ofninum yfir harðasta veturinn.

Halda áfram að lesa