April 28, 2020
2 Athugasemdir
Sælkera hakkbollurMeð Mango Chutney, Ritz kexi, sojasósu og piparosti.
Ég veit ekki hvort það var Mango chutneyið, Ritz kexið, soja sósan eða piparosturinn en ég veit að þetta voru þær allra bestu bollur sem ég hef búið til og samsetningin var æðisleg líka og matargestir mínir voru sammála mér og sögðu þetta allra bestu bollurnar sem þeir hefðu fengið og þá er ég alsæl.
Halda áfram að lesa
April 23, 2020
Nauta RibeyeSnöggsteikt á pönnu
Algjör eðalsteik sem bráðnar í munni og ekki verra að gæða sér á góðu rauðvíni með!
Halda áfram að lesa
April 10, 2020
2 Athugasemdir
Hamborgarhryggur
Þegar kemur að því að velja hamborgarhrygg fyrir hátíðarnar, páskana eða aðrar veislur þá má líka þessu við matartrúarbrögð því sumir kaupa bara t.d. Ali, aðrir
Halda áfram að lesa