Saltfiskur, a la Portugal

July 29, 2020

Saltfiskur, a la Portugal

Saltfiskur, a la Portugal
Er uppskrift með lauk,hvítlauk, sólþrkuðum tómötum, ólívum, kartöflum, basilikku og steinselju og hrærðum eggjum sem hann Eiður Valgarðsson setti inn á síðuna Heimilismatur á facebook og gaf góðfúslegt leyfi til að deila henni hérna áfram til ykkar, takk kærlega fyrir það. 
Sjá má hópinn hérna

2 Laukar brytjaðir og hvítlaukur hitaðir á pönnu uns glærir. 🍜 
Á meðan er saltfiskurinn (600g) snöggsoðinn í 5 mín. roði flett af og settur í flögum á pönnuna. 


🍅 Sólþurkuðum tómötum, ólívum og forsoðnum kartöflum í bitum, bætt útí.
Llátið krauma í ca 5 mín. 2 eggjum hrært útí (2 mín.) 


🌿 Ferskri steinselju og basilikku bætt útí ásamt pipar eftir smekk.  
Gjarnan má bæta 2 msk. rifnum parmasean osti saman við.

Berið fram með rúgbrauði.

Uppskrift: Eiður Valgarðsson
Mynd: Eiður Valgarðsson

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Fiskibollur í karrísósu
Fiskibollur í karrísósu

April 15, 2024

Fiskibollur í karrísósu
Heimagerðar fiskibollur eða tilbúnar keyptar, allt eftir því hvað hentar ykkur best, ekkert rétt né rangt. Hérna var ég með lauk með, dásamlega gott kartöflusalt og rúgbrauð með smjöri, himnesk blanda.

Halda áfram að lesa

Fiskur í orlýdeigi frá Vilko!
Fiskur í orlýdeigi frá Vilko!

April 03, 2024

Fiskur í orlýdeigi frá Vilko!
Ég bauð foreldrum mínum í mat og bauð þeim upp á fisk í orlý, franskar og Tartar sósu sem þau voru alsæl með. Þetta er svo einfalt og svo gott að eiga til að grípa í og aðeins þarf að bæta saman við vatni og krydda.

Halda áfram að lesa

Ofnbökuð Langa í Balí sósu frá Toro
Ofnbökuð Langa í Balí sósu frá Toro

March 20, 2024

Ofnbökuð Langa í Balí sósu frá Toro
Ég elska að prufa nýja rétti eins og hugsanlega mörg ykkar eruð farin að kannast við og hérna lagði ég upp með að vera með Tikka Masala sósuna frá Toro og myndaði hana með en breytti svo snögglega í Balí sósuna þar sem ég taldi hana eiga betur við í þetta sinn, geri hina bara seinna.

Halda áfram að lesa