Saltfiskur, a la Portugal

July 29, 2020

Saltfiskur, a la Portugal

Saltfiskur, a la Portugal
Er uppskrift með lauk,hvítlauk, sólþrkuðum tómötum, ólívum, kartöflum, basilikku og steinselju og hrærðum eggjum sem hann Eiður Valgarðsson setti inn á síðuna Heimilismatur á facebook og gaf góðfúslegt leyfi til að deila henni hérna áfram til ykkar, takk kærlega fyrir það. 
Sjá má hópinn hérna

2 Laukar brytjaðir og hvítlaukur hitaðir á pönnu uns glærir. 🍜 
Á meðan er saltfiskurinn (600g) snöggsoðinn í 5 mín. roði flett af og settur í flögum á pönnuna. 


🍅 Sólþurkuðum tómötum, ólívum og forsoðnum kartöflum í bitum, bætt útí.
Llátið krauma í ca 5 mín. 2 eggjum hrært útí (2 mín.) 


🌿 Ferskri steinselju og basilikku bætt útí ásamt pipar eftir smekk.  
Gjarnan má bæta 2 msk. rifnum parmasean osti saman við.

Berið fram með rúgbrauði.

Uppskrift: Eiður Valgarðsson
Mynd: Eiður Valgarðsson

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Fiskur í baconsósu
Fiskur í baconsósu

February 23, 2023

Fiskur í bacon-sósu og bönunum
Þessi réttur var oft á boðstólunum fyrir yfir 20 árum síðan hjá mér og núna var hann endurvakinn. Hann var meira segja betri en í minnigunni og verður gerður fljótlega aftur.

Halda áfram að lesa

Túnfisk steik með hollandaise
Túnfisk steik með hollandaise

February 01, 2023

Túnfisk steik með hollandaise
Áramótin 2022-2023 voru tekin í rólegheitunum með einni ljúfengri Túnfisk steik eins og síðustu tvö árin á undan. Meðlætið er þó aldrei það sama og að þessu sinni var ég með Toro hollandaise sósu sem ég gerði að minni með tvisti,

Halda áfram að lesa

Hrogn & kinnar
Hrogn & kinnar

February 01, 2023

Hrogn & kinnar
Þvílíkur herramannsmatur. Ég hef ekki mikið borðað hrogn á fullorðins árunum en aldist svo sannarlega upp við þau ásamt fleirra góðgæti úr fiskbúðinni hans afa míns Þorleifs (sem margir muna eftir honum sem Leifa)

Halda áfram að lesa