Saltfiskur í Hoi Sin sósu (Ketóvænn)

March 27, 2020

Saltfiskur í Hoi Sin sósu (Ketóvænn)

Saltfiskur í Hoi Sin sósu
Einn laufléttur og fljótlegur, stundum er bara svo gott að koma heim og hafa einfaldann rétt sem tekur stuttu stund að reiða fram.

Létt saltaður saltfiksur í bitum.
Blandað grænmeti, ferskt, líka hægt að kaupa frosið
Hoi Sin sósa frá Blue Dragon
Kartöflur (má sleppa í Ketó)

Steikið fiskinn á pönnu og kryddið með sítrónupipar
Sjóðið kartöflur, skerið þær svo niður í sneiðar og blandið saman með grænmetinu á pönnu og hellið yfir Hoi Sin sósunni. (Kartöflunum má sleppa og nota frekar blómkál & spergilkál í staðinn, ketóvænt þannig.

Fljótlegur, hollur og góður réttur.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Fiskréttir

Lax með blómkálsgratín!
Lax með blómkálsgratín!

July 30, 2025

Lax með blómkálsgratín!
Það er þetta með einn í mat og hvað á að vera með og þá kemur oftar en ekki til mín eitthvað skemmtilegt eins og þessi réttur.

Halda áfram að lesa

Fiskur í raspi með remúlaði!
Fiskur í raspi með remúlaði!

June 18, 2025

Fiskur í raspi með remúlaði!
Með krydduðum kartöflubátum sem verða smá krönsí þegar maður steikir þá á pönnunni með fiskinum.

Halda áfram að lesa

Fiskur í sojasósu!
Fiskur í sojasósu!

June 11, 2025

Fiskur í sojasósu!
Þessi útfærsla af mareneruðum fisk var eitthvað sem kom mér mikið á óvart, ekki bara algjört sælkera, heldur eitt af því einfaldasta sem hægt er að útbúa og ég skora á ykkur öll að prufa þetta, þar að segja ef þið hafið ekki gert það nú þegar!

Halda áfram að lesa