Fiskur í felum með pepperóní og pastasósu.

March 27, 2020

Fiskur í felum með pepperóní og pastasósu.

Fiskur í felum með pepperóní og pastasósu.
Þetta er ein af þessum sem heppnaðis bara ágætlega hjá mér en ég týndi bara til það sem til var og smellti í fiskrétt.

Fiskur, ýsa eða þorskur
Sætar kartöflur, skornar þunnt
Pepperóni
Blaðlaukur
Pastasósa
Krydd, Best á fiskinn
Olía

Setjið olíu á pönnu, raðið fiskinum í bitum á pönnuna og kryddið með Best á fiskinn.
Skerið sætu kartöfluna í þunnar sneiðar (snilld ef þið eigið Salatmaster kvörnina), raðið þeim yfir fiskinn ásamt pepperóní, saxið blaðlaukinn og stráið yfir réttinn.
Hellið pastasósunni yfir réttin og látið malla í ca 15-20 mínútur.

Setjið olíu á pönnu, raðið fiskinum í bitum á pönnuna og kryddið með Best á fiskinn.
Skerið sætu kartöfluna í þunnar sneiðar (snilld ef þið eigið Salatmaster kvörnina), raðið þeim yfir fiskinn ásamt pepperóní, saxið blaðlaukinn og stráið yfir réttinn.
Hellið pastasósunni yfir réttin og látið malla í ca 15-20 mínútur.


Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Fiskréttir

Túnfisksteik með bearnise!
Túnfisksteik með bearnise!

January 24, 2025

Túnfisksteik með bearnise!
Þetta er í 3 sinn sem ég er með Túnfisk steik á gamlárs og er alltaf að bæta mig í eldun á blessaðri steikinni. Í þetta sinn þá var ég með heimagrafinn lax í forrétt og með Túnfisk steikinni sem ég keypti í þetta skiptið i Hafið fiskverslun.

Halda áfram að lesa

Innbakaður plokkfiskur í smjördegi!
Innbakaður plokkfiskur í smjördegi!

January 13, 2025

Innbakaður plokkfiskur í smjördegi!
Hvort heldur sem þú átt afgang af plokkfisk eða býrð hann til frá grunni þá er þetta skemmtileg tilbreytin frá því hefðbundna og svo er einfalt að frysta og taka svo út einn og einn, smá hugmynd frá hagsýnu húsmóðurinni.

Halda áfram að lesa

Saltfiskbollur með rúsínum!
Saltfiskbollur með rúsínum!

January 06, 2025

Saltfiskbollur með rúsínum!
Ein af þessum sem eru búnar að vera í fórum mínum í mörg ár en lét loksins verða að því að búa til. Skemmtileg og góð tilbreyting og rúsínurnar toppurinn á bragðið, svona fyrir þá sem eru fyrir rúsínur, hinir bara sleppa þeim.

Halda áfram að lesa