Chinese hot and sour

March 27, 2020

Chinese hot and sour

Chinese hot and sour súpan hennar Sigurlaugar.
Spennandi þessi, ég hef ekki prufað hana ennþá en stefni á það fljótlega og ég sé hana fyrir mér sem ekta vetrasúpu, sem rífur hressilega í og ef maður er kvefaður þá bara hverfi það út í buskann.

3 msk hrísgrjónaedik (eða hvítvínsedik)

500 ml kjúklingasoð
1 msk sojasósa
1-2 msk golden caster sykur (eða annar sykur)
3-4 cm engiferbiti
1-2 rauð chili
3 vorlaukar
300 g hráar rækjur t.d. tígrisrækjur

Skella öllu nema rækjum á wok eða í pott,
byrja samt á að setja bara 1 msk sykur og sjá svo hvort þið viljið sætari súpu.
Láta sjóða í 2-3 mínútur setja þá rækjurnar útí og súpan er til þegar þær eru gegn heitar.
ATH. svona súpur þarf að borða alveg sjóðandi heitar. 
Ljósmynd:Sigurlaug

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Súpur & grautar

Toro thaisúpa með kjúkling!
Toro thaisúpa með kjúkling!

December 02, 2024

Toro thaisúpa með kjúkling!
Súpurnar frá Toro eru eins fjölbreyttar eins og þær eru margar og hérna er ég með Thai súpuna með kjúkling. Hérna er ég aðeins með 4 hráefni að þessu sinni en auðvelt er að bæta saman við blaðlauk, litlum tómötum, papriku eða öðru góðgæti.

Halda áfram að lesa

Blaðlaukssúpa & brauð
Blaðlaukssúpa & brauð

November 04, 2024

Blaðlaukssúpa & brauð
Hérna er á ferðinni ein af vinsælu súpunum frá Toro, hvort heldur sem grunnurinn er notaður í súpu, krydd í rjóma fyrir Tartalettur, nú eða ídýfu með sýrðum rjóma. 
Bollumixið toppar svo máltíðina enda einstaklega einfalt að útbúa og gera að sínu, brauð, brauðbollur eða skemmtilegan brauðbollu hring.

Halda áfram að lesa

Sjávarréttasúpa kampavínsbætt!
Sjávarréttasúpa kampavínsbætt!

April 28, 2024

Sjávarréttasúpa kampavínsbætt!
Dásamlega ljúffeng sjávarréttasúpa sem er smá áskorun að gera með fjöldann allan af allsskonar góðgæti í en örugglega vel þess virði. Skelli mér í hana einn daginn.

Halda áfram að lesa