January 03, 2021
Rjómalöguð aspassúpa
(einföld og fljótleg)
Hljómar vel þessi uppskrift en finna má svo mína eigin útgáfu fyrir neðan sem ég hef notast við síðustu árin, súper einföld og góð.
Halda áfram að lesa
September 25, 2020
Grjónagrautur
Með kaldri lyfrapylsu er einn af ljúffengu heimilisréttum landans og margir elska enda saðsamt og gott, hvort heldur með viðbættum rúsínum eður ei.
Halda áfram að lesa
August 28, 2020
Ungversk gúllassúpa
Ég veit ekki hvað það er við gúllassúpuana en ég tengi hana alltaf við útlönd og þegar ég kem t.d. til Þýskalands eða Spánar þá finn ég stað og panta mér góða
Halda áfram að lesa