Píta með buffi Ég er mjög hrifin af pítum og datt heldur betur í lukkupottinn þegar ég fann bestu pítubrauðin að mínu mati í Fjarðarkaup en þau koma frá Passion bakaríinu
Rjómaosta gums með kjúkling Margir þekkja rjómaostagumsið og þykir það gott en hérna hef ég bætt saman við það kjúklinginum sem gerir þetta alveg af góðri máltíð.
Brauðsneiðar í ofni Margir þekkja hinar sígildu útgáfur af brauð í ofni með áleggi eins og skinku, hangikjöti, bökuðum baunum ofl með osti ofan á og hitað í ofni en þegar ég setti
Grafinn Lax Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.
Tartalettur með gúllasi! Frábær tilbreyting þegar maður á afganga að setja í tartalettur og það er nánast hægt að nota hvaða afganga sem er, svo framalega sem það er einhver sósa.
Beikon vafðir pylsubitar Svakalega einföld og góð uppskrift sem hæfir vel í hvaða veislu/partý sem er eða bara til að nýta ef maður á afgang af pylsum/beikoni.
Omeletta með pepperoni Þær þurfa ekki að vera neitt flóknar omeletturnar og það er alveg í lagi að nota bara það sem til er í ísskápnum að hverju sinni nú eða afganga.
Vefja, logandi ljúffeng... Kjúklingavefja Flamin Hot kjúklingalundir með salati, nacos, Mango Chutney, Bernaise sósur, bæði venjuleg og Chilli, þessi er algjört dúndur!