Grafinn Lax

December 26, 2020

Grafinn Lax

Grafinn Lax
Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.

 2 dl salt
1 dl sykur
1-2 dl þurrkað dill
½-1 Dill fræ
3 msk Fennel duft
1 tsk hvítur pipar ( má vera sítrónupipar)

Flakaður, beinlaus með roði.

Hafður í lágmark sólarhring í ísskáp, því lengur því betra bragð.

Blandað öllu saman sett á og passað að setja ekki mikið á þynnsta partinn sporðinn.

Njótið vel & deilið að vild

 Sjá uppskrift af graflaxsósu hér.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eggjakaka með spínati!
Eggjakaka með spínati!

March 20, 2025

Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.

Halda áfram að lesa

Avókadóbrauð!
Avókadóbrauð!

March 18, 2025

Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.

Halda áfram að lesa

Smjördeigssamloka!
Smjördeigssamloka!

March 11, 2025

Smjördeigssamloka!
Það er svo gaman að breyta út af vananum og hérna ákvað ég að í staðinn fyrir að vera með brauð að vera með smjördeig með skinku, osti, sætu sinnepi og ananas og hita inni í ofni, ég mæli með!

Halda áfram að lesa