Grafinn Lax

December 26, 2020

Grafinn Lax

Grafinn Lax
Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.

 2 dl salt
1 dl sykur
1-2 dl þurrkað dill
½-1 Dill fræ
3 msk Fennel duft
1 tsk hvítur pipar ( má vera sítrónupipar)

Flakaður, beinlaus með roði.

Hafður í lágmark sólarhring í ísskáp, því lengur því betra bragð.

Blandað öllu saman sett á og passað að setja ekki mikið á þynnsta partinn sporðinn.

Njótið vel & deilið að vild

 Sjá uppskrift af graflaxsósu hér.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Súrdeigssamloka með hráskinku
Súrdeigssamloka með hráskinku

July 25, 2024

Súrdeigssamloka með hráskinku!
Hugmynd af ljúffengri samloku og að nýta það sem til er, nú eða kaupa sérstaklega í þessa ef ykkur líst vel á hana. Ég útbjó tvær, borðaði eins strax og skellti svo hinni í Air fryerinn í hádeginu daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Bátasteikarloka!
Bátasteikarloka!

June 12, 2024

Bátasteikarloka!
Ef maður á afganga þá er snilld að skella þeim inn í Bátaloku brauð. Hérna er ég t.d. með afgang af Ærlundum, kartöflum, sósu og meðlæti úr varð þessi líka dásemdar veisla.

Halda áfram að lesa

Lárpera (Avacado) í allsskonar
Lárpera (Avacado) í allsskonar

June 03, 2024

Lárpera (Avacado) í allsskonar
Ég las einu sinni að lárperan væri einn af eftirsóttustu ávötunum í heiminum, mikil ofurfæða, fullt af góðum vítamínum, fitu og kalíum. Hún er sérstaklega mikið notuð í mexíkóskan mat og þá sérstaklega í guacamole eins og margir kannast við. 

Halda áfram að lesa