Grafinn Lax

December 26, 2020

Grafinn Lax

Grafinn Lax
Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.

 2 dl salt
1 dl sykur
1-2 dl þurrkað dill
½-1 Dill fræ
3 msk Fennel duft
1 tsk hvítur pipar ( má vera sítrónupipar)

Flakaður, beinlaus með roði.

Hafður í lágmark sólarhring í ísskáp, því lengur því betra bragð.

Blandað öllu saman sett á og passað að setja ekki mikið á þynnsta partinn sporðinn.

Njótið vel & deilið að vild

 Sjá uppskrift af graflaxsósu hér.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Rauðrófugrafinn lax!
Rauðrófugrafinn lax!

December 21, 2025

Rauðrófugrafinn lax með piparrótarsósu!
Uppskrift að hætti Salt eldhússins en þau gáfu mér góðfúslegt leyfi til að deila með ykkur einni af uppskriftunum frá námskeiðinu sem ég fór á hjá þeim sem var alveg hreint æðislegt og ég valdi að deila þessari með ykkur. Lesa má um námskeiðið sem ég fór á sem bar nafnið Jólahlaðborð hérna

Halda áfram að lesa

Eðla! (Ostagums)
Eðla! (Ostagums)

August 30, 2025

Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.

Halda áfram að lesa

Beikonloka!
Beikonloka!

August 01, 2025

Beikonloka!
Heimagerðar langlokur eru alltaf svo góðar og við getum svo leikið okkur að innihaldinu og hérna er ég með beikon, egg, maiz, salat og pítusósu. 

Halda áfram að lesa