December 26, 2020
Grafinn Lax
Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.
2 dl salt
1 dl sykur
1-2 dl þurrkað dill
½-1 Dill fræ
3 msk Fennel duft
1 tsk hvítur pipar ( má vera sítrónupipar)
Flakaður, beinlaus með roði.
Hafður í lágmark sólarhring í ísskáp, því lengur því betra bragð.
Blandað öllu saman sett á og passað að setja ekki mikið á þynnsta partinn sporðinn.
Njótið vel & deilið að vild
Sjá uppskrift af graflaxsósu hér.
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 20, 2025
Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.
March 18, 2025
Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.
March 11, 2025