Tartalettur með gúllasi!

November 13, 2020

Tartalettur með gúllasi!

Tartalettur með gúllasi!
Frábær tilbreyting þegar maður á afganga að setja í tartalettur og það er nánast hægt að nota hvaða afganga sem er, svo framalega sem það er einhver sósa.

Ef þú átt afgang af gúllasinu og kartöflumúsinni þá er algjör snilld að nýta það í tartalettur!

Sjá uppskrift hér af gúllasinu

Verði ykkur að góðu og deilið að vild.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tortillur með risarækjum!
Tortillur með risarækjum!

May 15, 2024

Tortillur með risarækjum
Æðislegur réttur, hvort heldur sem forréttur, smáréttur, aðalréttur eða partur af veisluborðinu. Ég var með hann að þessu sinni sem aðalrétt og naut vel.

Halda áfram að lesa

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa