Fiskborgari

June 17, 2021

Fiskborgari

Fiskborgari
Ofureinfaldur og fljótlegur, beint á pönnuna. 
Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina alla daga, suma daga má hafa þetta fljótlegt, einfalt og súpergott í leiðinni.

Fiskborgari (Fást 10.saman í poka frosnir)
Salat
Tómatar 
Gúrka
Hamborgarasósa eða Remolaði er líka gott

Steikið fiskborgarann á báðum hliðum (gott er að taka þá út samdægurs en líka hægt að setja þá frosna á pönnuna, tekur bara aðeins lengri tíma) 
Kryddið með salti/pipar eða fiskkryddi. Hitið brauðið rétt aðeins og setjið svo gúrku, tómata, salat og sósu á og njótið.


Njótið!

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Grilluð pepperoníloka
Grilluð pepperoníloka

October 29, 2024

Grilluð pepperoníloka
Stundum langar manni bara í eitthvað fljótlegt en gott og hérna setti ég saman ljúffenga samloku og setti í grillið.

Halda áfram að lesa

Súrdeigssamloka með hráskinku
Súrdeigssamloka með hráskinku

July 25, 2024

Súrdeigssamloka með hráskinku!
Hugmynd af ljúffengri samloku og að nýta það sem til er, nú eða kaupa sérstaklega í þessa ef ykkur líst vel á hana. Ég útbjó tvær, borðaði eins strax og skellti svo hinni í Air fryerinn í hádeginu daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Bátasteikarloka!
Bátasteikarloka!

June 12, 2024

Bátasteikarloka!
Ef maður á afganga þá er snilld að skella þeim inn í Bátaloku brauð. Hérna er ég t.d. með afgang af Ærlundum, kartöflum, sósu og meðlæti úr varð þessi líka dásemdar veisla.

Halda áfram að lesa