Fiskborgari

June 17, 2021

Fiskborgari

Fiskborgari
Ofureinfaldur og fljótlegur, beint á pönnuna. 
Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina alla daga, suma daga má hafa þetta fljótlegt, einfalt og súpergott í leiðinni.

Fiskborgari (Fást 10.saman í poka frosnir)
Salat
Tómatar 
Gúrka
Hamborgarasósa eða Remolaði er líka gott

Steikið fiskborgarann á báðum hliðum (gott er að taka þá út samdægurs en líka hægt að setja þá frosna á pönnuna, tekur bara aðeins lengri tíma) 
Kryddið með salti/pipar eða fiskkryddi. Hitið brauðið rétt aðeins og setjið svo gúrku, tómata, salat og sósu á og njótið.


Njótið!

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Smáréttir

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa

Partý/veislu/sælkera bakkar
Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar.

Halda áfram að lesa