Fiskborgari
June 17, 2021
FiskborgariOfureinfaldur og fljótlegur, beint á pönnuna.
Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina alla daga, suma daga má hafa þetta fljótlegt, einfalt og súpergott í leiðinni.

Fiskborgari (Fást 10.saman í poka frosnir)
Salat
Tómatar
Gúrka
Hamborgarasósa eða Remolaði er líka gott

Steikið fiskborgarann á báðum hliðum (gott er að taka þá út samdægurs en líka hægt að setja þá frosna á pönnuna, tekur bara aðeins lengri tíma)
Kryddið með salti/pipar eða fiskkryddi. Hitið brauðið rétt aðeins og setjið svo gúrku, tómata, salat og sósu á og njótið.

Njótið!
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
