Fiskborgari

June 17, 2021

Fiskborgari

Fiskborgari
Ofureinfaldur og fljótlegur, beint á pönnuna. 
Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina alla daga, suma daga má hafa þetta fljótlegt, einfalt og súpergott í leiðinni.

Fiskborgari (Fást 10.saman í poka frosnir)
Salat
Tómatar 
Gúrka
Hamborgarasósa eða Remolaði er líka gott

Steikið fiskborgarann á báðum hliðum (gott er að taka þá út samdægurs en líka hægt að setja þá frosna á pönnuna, tekur bara aðeins lengri tíma) 
Kryddið með salti/pipar eða fiskkryddi. Hitið brauðið rétt aðeins og setjið svo gúrku, tómata, salat og sósu á og njótið.


Njótið!

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eggjakaka með spínati!
Eggjakaka með spínati!

March 20, 2025

Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.

Halda áfram að lesa

Avókadóbrauð!
Avókadóbrauð!

March 18, 2025

Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.

Halda áfram að lesa

Smjördeigssamloka!
Smjördeigssamloka!

March 11, 2025

Smjördeigssamloka!
Það er svo gaman að breyta út af vananum og hérna ákvað ég að í staðinn fyrir að vera með brauð að vera með smjördeig með skinku, osti, sætu sinnepi og ananas og hita inni í ofni, ég mæli með!

Halda áfram að lesa