Fyllt kryddbrauð með kjötbollum Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað
Beikonvafðar döðlur Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.
Veisluspjót Alltaf gaman að útbúa sjálf/ur matinn í veisluna ef maður hefur tíma og getur það. Gæti meira segja verið gaman að hóa saman fjölskyldunni eða vinunum og útbúa svona saman og njóta þess svo að borða saman.
Snittur með hrognum Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!
Freising sælkerans með osta og paprikublæ Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan en það var ansi skemmtilegur uppskriftarklúbbur sem Vaka-Helgafell var með á þeim árum og
Vefju pizza og Taco skelja partý Fyrir stuttu síðan þá var ég með syni, tengdadætur og barnabarn í mat og ákvað að hafa vefjupizzur og taco skeljar í matinn með nautahakki og meðlæti allsskonar.
Smurt brauð Ég elska smurt brauð, það gerir hann pabbi minn líka enda hann sem kom mér uppá það. Það var mjög vinsælt að panta smurt brauð á Smurbrauðsstofunni
Bræddur Búri með hunangi og furuhnetum Þessi dásamlega blanda af bræddum Búra með hunangi og furuhnetum passar svo dásamlega vel á veisluborðið eða eitt og sér á góðu kvöldi til að njóta með góðu kexi og jafnvel rauðvínstári.