Hangikjöts tartalettur

Hangikjöts tartalettur

January 23, 2023

Hangikjöts tartalettur 
Hérna kemur mín útgáfa að tartalettum með afganginum af hangikjötinu, baununum, sósunni og kartöflunum.

Halda áfram að lesa

Freising sælkerans

Freising sælkerans

January 20, 2023

Freising sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan en það var ansi skemmtilegur uppskriftarklúbbur sem Vaka-Helgafell var með á þeim árum og 

Halda áfram að lesa

Vefju pizza og Taco skelja partý

Vefju pizza og Taco skelja partý

December 11, 2022

Vefju pizza og Taco skelja partý 
Fyrir stuttu síðan þá var ég með syni, tengdadætur og barnabarn í mat og ákvað að hafa vefjupizzur og taco skeljar í matinn með nautahakki og meðlæti allsskonar.

Halda áfram að lesa


Smurrebrod

Smurrebrod

October 31, 2022

Smurt brauð
Ég elska smurt brauð, það gerir hann pabbi minn líka enda hann sem kom mér uppá það. Það var mjög vinsælt að panta smurt brauð á Smurbrauðsstofunni 

Halda áfram að lesa

Bræddur Búri

Bræddur Búri

August 12, 2022

Bræddur Búri með hunangi og furuhnetum
Þessi dásamlega blanda af bræddum Búra með hunangi og furuhnetum passar svo dásamlega vel á veisluborðið eða eitt og sér á góðu kvöldi til að njóta  með góðu kexi og jafnvel rauðvínstári.

Halda áfram að lesa

Tartalettur í Sweet chili sósu

Tartalettur í Sweet chili sósu

August 03, 2022

Tartalettur með fisk í Sweet chili sósu
Ég bjó til fiskrétt þar sem afgangurinn endaði í tartalettum og ákvað að deila uppskriftinni hérna líka ef einhver vill útbúa fiskitartalettur. 

 

Halda áfram að lesa


Píta með hamborgarhrygg

Píta með hamborgarhrygg

April 22, 2022

Píta með hamborgarhrygg
Ef það er afgangur af hamborgarhrygg þá er snilld að nýta hann i allsskonar eins og t.d. að setja í pítubrauð eins og sjá má hérna. Algjört hátíðarpíta.

Halda áfram að lesa

Eggjahræra sælkerans

Eggjahræra sælkerans

September 30, 2021

Eggjahræra sælkerans
Mín útgáfa að sælkera eggjaköku með bönunum, blómkáli, brokkólí, radísum og blaðlauk, dúndur góð blanda saman. (Fyrir einn en auðvelt er að stækka

Halda áfram að lesa

Píta með buffi eða fisk

Píta með buffi eða fisk

June 24, 2021

Píta með buffi
Ég er mjög hrifin af pítum og datt heldur betur í lukkupottinn þegar ég fann bestu pítubrauðin að mínu mati í Fjarðarkaup en þau koma frá Passion bakaríinu

Halda áfram að lesa


Fiskborgari með remolaði

Fiskborgari með remolaði

June 17, 2021

Fiskborgari með remolaði 
Þessi var svo sannarlega ljúffengur með remolaði, steiktum lauk og gúrkusalati.

Halda áfram að lesa

Fiskborgari

Fiskborgari

June 17, 2021

Fiskborgari
Ofureinfaldur og fljótlegur, beint á pönnuna. 
Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina alla daga, suma daga má hafa þetta 

Halda áfram að lesa

Rjómaosta gums með kjúkling

Rjómaosta gums með kjúkling

June 02, 2021

Rjómaosta gums með kjúkling
Margir þekkja rjómaostagumsið og þykir það gott en hérna hef ég bætt saman við það kjúklinginum sem gerir þetta alveg af góðri máltíð.

Halda áfram að lesa