Innbakaðar kokteilpylsur

July 14, 2020

Innbakaðar kokteilpylsur

Innbakaðar kokteilpylsur
Flottur réttur á veisluborðið með öðrum mat og er gott að dýfa þeim í súrsæta sósu eða Curry Mango sósu frá HEINZ en ég notaði hana og hún var æði með.

Smjördeig
Kokteilpylsur
Ostur
1 egg til að pennsla með

Rúllið út smjördeginu og skerið í hæfilega parta.
Setjið ostinn ofan á og svo pylsubitana og pakkið inn.
Bakið í 180°c þar til gullinbrúnt.

Dásamlega gott með og flott á veisluborðið.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Enchilada með risarækjum!
Enchilada með risarækjum!

June 28, 2025

Enchilada með risarækjum!
Ég elska svona Enchilada og hef útbúið þær nokkrar útfærslurnar, þar á meðal með kjúkling og nautahakki en núna er komið að risarækjunum. Pakkana hef ég keypt annarsvegar í Hagkaup, Krónunni og í Costco þegar það hefur fengist.

Halda áfram að lesa

Eggjakaka með spínati!
Eggjakaka með spínati!

March 20, 2025

Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.

Halda áfram að lesa

Avókadóbrauð!
Avókadóbrauð!

March 18, 2025

Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.

Halda áfram að lesa