July 14, 2020
Innbakaðar kokteilpylsur
Flottur réttur á veisluborðið með öðrum mat og er gott að dýfa þeim í súrsæta sósu eða Curry Mango sósu frá HEINZ en ég notaði hana og hún var æði með.
Smjördeig
Kokteilpylsur
Ostur
1 egg til að pennsla með
Rúllið út smjördeginu og skerið í hæfilega parta.
Setjið ostinn ofan á og svo pylsubitana og pakkið inn.
Bakið í 180°c þar til gullinbrúnt.
Dásamlega gott með og flott á veisluborðið.
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 20, 2025
Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.
March 18, 2025
Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.
March 11, 2025