Rjómaosta gums með kjúkling

June 02, 2021

Rjómaosta gums með kjúkling

Rjómaosta gums með kjúkling
Margir þekkja rjómaostagumsið og þykir það gott en hérna hef ég bætt saman við það kjúklinginum sem gerir þetta alveg af góðri máltíð.

Skerið niður ca 2 kjúklingabringur og steikið á pönnu, kryddið með Burritos kryddi eða öðru sambærilegu.

Smyrjið eldfast mót með Rjómasmurostinum í bláu dósunum.

Bætið svo við eins og einni krukku af salsa sósu medíum sterka eða eftir
smekk og stráið svo mosarellaosti ofaná.

Bætið svo steiktum kjúklingabitunum ofan á og smá Nacos og setjið inn í
ofn þar til osturinn hefur náð að bráðna.


Dýfið svo í með nacos og njótið.

Deilið að vild.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Fyllt kryddbrauð með bollum
Fyllt kryddbrauð með bollum

November 28, 2023

Fyllt kryddbrauð með kjötbollum
Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað

Halda áfram að lesa

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa