June 17, 2021
Fiskborgari með remolaði
Þessi var svo sannarlega ljúffengur með remolaði, steiktum lauk og gúrkusalati.
Fiskborgari
Remolaði
Steiktur laukur
Gúrkusalat
Steikið fiskborgarann á pönnu eða hitið upp í ofni. Kryddið eftir smekk.
Setjið remolaði, steiktan og gúrkusalat á borgarann og njótið.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 20, 2025
Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.
March 18, 2025
Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.
March 11, 2025