Beikon vafðir pylsubitar

November 03, 2020

Beikon vafðir pylsubitar

Beikon vafðir pylsubitar
Svakalega einföld og góð uppskrift sem hæfir vel í hvaða veislu/partý sem er eða bara til að nýta ef maður á afgang af pylsum/beikoni.

Beikonpakki
Pylsur

Klippið beikonlengju í tvennt og vefjið henni utan um pylsubita og stingið svo tannstöngli í miðjuna til að halda föstu og þegar allt er tilbúið, setjið þá í eldfast mót og grillið í ofni þar til beikonið er tilbúið.

Gott er að dýfa bitunum í barbeque sósu eða aðra eftir smekk.

Deilið & njótið

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa

Partý/veislu/sælkera bakkar
Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar.

Halda áfram að lesa