November 03, 2020
Beikon vafðir pylsubitar
Svakalega einföld og góð uppskrift sem hæfir vel í hvaða veislu/partý sem er eða bara til að nýta ef maður á afgang af pylsum/beikoni.
Beikonpakki
Pylsur
Klippið beikonlengju í tvennt og vefjið henni utan um pylsubita og stingið svo tannstöngli í miðjuna til að halda föstu og þegar allt er tilbúið, setjið þá í eldfast mót og grillið í ofni þar til beikonið er tilbúið.
Gott er að dýfa bitunum í barbeque sósu eða aðra eftir smekk.
Deilið & njótið
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
July 25, 2024
June 12, 2024
June 03, 2024