April 22, 2022
Píta með hamborgarhrygg
Ef það er afgangur af hamborgarhrygg þá er snilld að nýta hann i allsskonar eins og t.d. að setja í pítubrauð eins og sjá má hérna. Algjört hátíðarpíta.
Halda áfram að lesa
September 30, 2021
Eggjahræra sælkerans
Mín útgáfa að sælkera eggjaköku með bönunum, blómkáli, brokkólí, radísum og blaðlauk, dúndur góð blanda saman. (Fyrir einn en auðvelt er að stækka
Halda áfram að lesa
June 24, 2021
Píta með buffi
Ég er mjög hrifin af pítum og datt heldur betur í lukkupottinn þegar ég fann bestu pítubrauðin að mínu mati í Fjarðarkaup en þau koma frá Passion bakaríinu
Halda áfram að lesa