Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar. Þetta eru eingöngu hugmyndir og ég mun setja hérna inn meira eftir því sem ég bý þá til eða vinir mínir og deila þá með ykkur.


Hérna hef ég sett saman osta, álegg, olífur, vínber og kex.
Fallegi bakkinn Jökull sem sjá má þarna undir er frá Hjartalag.is

Villibráðar bakki: Grafinn ærvöðvi, Grafin heiðagæs, Gæsapate, Grafin jólagæs með epli og kanil.

Hangikjöt, lax og salöt

Waldorfsalat og karrísíld

Hangikjöt

Primadonna ostur, ostur í ofni, laufabrauð ofl

Rúgbrauð og kex

Osta & áleggsbakki með ristuðu brauði, bláberjum og Orio kremkexi

Svo ljúffengt

Gott að hafa lika með smá sultu eða Mango chutney eins og ég hafði með þarna.

Samantekt og myndir
Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eggjakaka með spínati!
Eggjakaka með spínati!

March 20, 2025

Eggjakaka með spínati!
Og pepperoní, kokteiltómötum, osti, krydduð í lokin með salt og pipar frá t.d. Mabrúka sem er dásamlega fersk blanda.

Halda áfram að lesa

Avókadóbrauð!
Avókadóbrauð!

March 18, 2025

Avókadóbrauð!
Fullkomið avókadóbrauð með steiktu eggi og kirsuberjatómötum er frábært að fá sér í hádeginu og einstaklega gott, 1-2 á mann.

Halda áfram að lesa

Smjördeigssamloka!
Smjördeigssamloka!

March 11, 2025

Smjördeigssamloka!
Það er svo gaman að breyta út af vananum og hérna ákvað ég að í staðinn fyrir að vera með brauð að vera með smjördeig með skinku, osti, sætu sinnepi og ananas og hita inni í ofni, ég mæli með!

Halda áfram að lesa