Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar. Þetta eru eingöngu hugmyndir og ég mun setja hérna inn meira eftir því sem ég bý þá til eða vinir mínir og deila þá með ykkur.


Hérna hef ég sett saman osta, álegg, olífur, vínber og kex.
Fallegi bakkinn Jökull sem sjá má þarna undir er frá Hjartalag.is

Villibráðar bakki: Grafinn ærvöðvi, Grafin heiðagæs, Gæsapate, Grafin jólagæs með epli og kanil.

Hangikjöt, lax og salöt

Waldorfsalat og karrísíld

Hangikjöt

Primadonna ostur, ostur í ofni, laufabrauð ofl

Rúgbrauð og kex

Osta & áleggsbakki með ristuðu brauði, bláberjum og Orio kremkexi

Svo ljúffengt

Gott að hafa lika með smá sultu eða Mango chutney eins og ég hafði með þarna.

Samantekt og myndir
Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eðla! (Ostagums)
Eðla! (Ostagums)

August 30, 2025

Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.

Halda áfram að lesa

Beikonloka!
Beikonloka!

August 01, 2025

Beikonloka!
Heimagerðar langlokur eru alltaf svo góðar og við getum svo leikið okkur að innihaldinu og hérna er ég með beikon, egg, maiz, salat og pítusósu. 

Halda áfram að lesa

Sveppa Risotto!
Sveppa Risotto!

July 21, 2025

Sveppa Risotto!
Ég keypti þetta Risotto í Costco því mér fannst það spennandi til að prufa og bera fram með Argentísku tempura-risarækjunum. Virkilega gott hvorutveggja.

Halda áfram að lesa