Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar. Þetta eru eingöngu hugmyndir og ég mun setja hérna inn meira eftir því sem ég bý þá til eða vinir mínir og deila þá með ykkur.


Hérna hef ég sett saman osta, álegg, olífur, vínber og kex.
Fallegi bakkinn Jökull sem sjá má þarna undir er frá Hjartalag.is

Villibráðar bakki: Grafinn ærvöðvi, Grafin heiðagæs, Gæsapate, Grafin jólagæs með epli og kanil.

Hangikjöt, lax og salöt

Waldorfsalat og karrísíld

Hangikjöt

Primadonna ostur, ostur í ofni, laufabrauð ofl

Rúgbrauð og kex

Osta & áleggsbakki með ristuðu brauði, bláberjum og Orio kremkexi

Svo ljúffengt

Gott að hafa lika með smá sultu eða Mango chutney eins og ég hafði með þarna.

Samantekt og myndir
Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa

Tartalettu uppskriftir
Tartalettu uppskriftir

December 17, 2023

Tartalettu uppskriftir
Hérna er samansafn af ljúffengum tartalettu uppskriftum sem ég fékk sendar til að deila með ykkur. Hérna ættu allir að finna eitthvað sér við hæfi. Mér líst vel á þær allar og mun prufa þær eina af annarri.

Halda áfram að lesa