Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar. Þetta eru eingöngu hugmyndir og ég mun setja hérna inn meira eftir því sem ég bý þá til eða vinir mínir og deila þá með ykkur.


Hérna hef ég sett saman osta, álegg, olífur, vínber og kex.
Fallegi bakkinn Jökull sem sjá má þarna undir er frá Hjartalag.is

Villibráðar bakki: Grafinn ærvöðvi, Grafin heiðagæs, Gæsapate, Grafin jólagæs með epli og kanil.

Hangikjöt, lax og salöt

Waldorfsalat og karrísíld

Hangikjöt

Primadonna ostur, ostur í ofni, laufabrauð ofl

Rúgbrauð og kex

Osta & áleggsbakki með ristuðu brauði, bláberjum og Orio kremkexi

Svo ljúffengt

Gott að hafa lika með smá sultu eða Mango chutney eins og ég hafði með þarna.

Samantekt og myndir
Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Bátasteikarloka!
Bátasteikarloka!

June 12, 2024

Bátasteikarloka!
Ef maður á afganga þá er snilld að skella þeim inn í Bátaloku brauð. Hérna er ég t.d. með afgang af Ærlundum, kartöflum, sósu og meðlæti úr varð þessi líka dásemdar veisla.

Halda áfram að lesa

Lárpera (Avacado) í allsskonar
Lárpera (Avacado) í allsskonar

June 03, 2024

Lárpera (Avacado) í allsskonar
Ég las einu sinni að lárperan væri einn af eftirsóttustu ávötunum í heiminum, mikil ofurfæða, fullt af góðum vítamínum, fitu og kalíum. Hún er sérstaklega mikið notuð í mexíkóskan mat og þá sérstaklega í guacamole eins og margir kannast við. 

Halda áfram að lesa

Saltfisks eggjakaka
Saltfisks eggjakaka

June 03, 2024

Saltfisks eggjakaka
Það vantar ekki hugmyndaflugið á þessum bæ eða öllu heldur hjá mér þegar kemur að matar samsetningum og að nýta afganga. Hérna hafði ég verslað mér 1.stk af útvötnuðum saltfisk í Hafinu og borið fram soðið með smjöri.

Halda áfram að lesa