Eggjakaka með beikon pylsum ofl

December 17, 2023

Eggjakaka með beikon pylsum ofl

Eggjakaka með beikon pylsum ofl
Margir hverjir nýta það sem til er í ísskápnum til að útbúa eggjaköku (omelettu) og það geri ég svo sannarlega líka en stundum kaupi ég þó kannski einhvern grunn eins og í þetta sinn þá var hann pakki af Beikon pylsum.

2.egg
2.pylsur, skornar í bita
1 stór sveppur
1.tómatur
Blaðlaukur
Pizza ostur
Parmesan ostur

Skerið niður hráefnið. Pískið eggin og blandið öllu saman og setjið á pönnu

Ég hér með hrósa svo hverjum þeim sem nær að snúa eggjakökunni við án þess að hún fari í tætlur!

En njótið hennar vel því hún bragðast alveg jafn vel.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók



Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eðla! (Ostagums)
Eðla! (Ostagums)

August 30, 2025

Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.

Halda áfram að lesa

Beikonloka!
Beikonloka!

August 01, 2025

Beikonloka!
Heimagerðar langlokur eru alltaf svo góðar og við getum svo leikið okkur að innihaldinu og hérna er ég með beikon, egg, maiz, salat og pítusósu. 

Halda áfram að lesa

Sveppa Risotto!
Sveppa Risotto!

July 21, 2025

Sveppa Risotto!
Ég keypti þetta Risotto í Costco því mér fannst það spennandi til að prufa og bera fram með Argentísku tempura-risarækjunum. Virkilega gott hvorutveggja.

Halda áfram að lesa