Eggjakaka með beikon pylsum ofl

December 17, 2023

Eggjakaka með beikon pylsum ofl

Eggjakaka með beikon pylsum ofl
Margir hverjir nýta það sem til er í ísskápnum til að útbúa eggjaköku (omelettu) og það geri ég svo sannarlega líka en stundum kaupi ég þó kannski einhvern grunn eins og í þetta sinn þá var hann pakki af Beikon pylsum.

2.egg
2.pylsur, skornar í bita
1 stór sveppur
1.tómatur
Blaðlaukur
Pizza ostur
Parmesan ostur

Skerið niður hráefnið. Pískið eggin og blandið öllu saman og setjið á pönnu

Ég hér með hrósa svo hverjum þeim sem nær að snúa eggjakökunni við án þess að hún fari í tætlur!

En njótið hennar vel því hún bragðast alveg jafn vel.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók



Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Grilluð pepperoníloka
Grilluð pepperoníloka

October 29, 2024

Grilluð pepperoníloka
Stundum langar manni bara í eitthvað fljótlegt en gott og hérna setti ég saman ljúffenga samloku og setti í grillið.

Halda áfram að lesa

Súrdeigssamloka með hráskinku
Súrdeigssamloka með hráskinku

July 25, 2024

Súrdeigssamloka með hráskinku!
Hugmynd af ljúffengri samloku og að nýta það sem til er, nú eða kaupa sérstaklega í þessa ef ykkur líst vel á hana. Ég útbjó tvær, borðaði eins strax og skellti svo hinni í Air fryerinn í hádeginu daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Bátasteikarloka!
Bátasteikarloka!

June 12, 2024

Bátasteikarloka!
Ef maður á afganga þá er snilld að skella þeim inn í Bátaloku brauð. Hérna er ég t.d. með afgang af Ærlundum, kartöflum, sósu og meðlæti úr varð þessi líka dásemdar veisla.

Halda áfram að lesa