Baunasalat

Baunasalat

October 06, 2021

Baunasalat
Það er langt langt síðan ég útbjó mér baunasalat úr blönduðu grænmeti frá ORA.
Gott á hvaða kex sem er og í samlokuna.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með túnfisk

Ferskt salat með túnfisk

June 12, 2021

Ferskt salat með túnfisk
Enn ein tillagan af ljúffengu salati. Ég veit að það er lítið mál að henda í eitt stk salat en stundum er bara svo gott að fá smá hugmyndir, svo hérna er ein.

Halda áfram að lesa

Sumarsalat með epli og appelsínu

Sumarsalat með epli og appelsínu

June 09, 2021

Sumarsalat með epli og appelsínu
Dásamleg sumarlegt salat sem hentar vel með öllum mat og líka eitt og sér.

Halda áfram að lesa


Salat með kjúkling eða án.

Salat með kjúkling eða án.

June 01, 2021

Salat með kjúkling eða án.
Stundum er gott að taka smá salattímabil og njóta með allskonar en þarna er bæði hægt að vera með án kjúklings eða með og oft líka tilvalið að nýta afganga og

Halda áfram að lesa

Waldorf salat

Waldorf salat

January 03, 2021

Waldorf salat
Er rjómasalat sem er svona ekta spari með góðum jólamat og hátiðarmat. Margir blanda saman sýrðum rjóma og rjóma en ég hef alltaf bara rjóma.

Halda áfram að lesa

Rækjusalat með Curry Mango

Rækjusalat með Curry Mango

September 13, 2020

Rækjusalat með Curry Mango
Venjulegt rækjusalat, þetta hefðbundna stendur alltaf fyrir sínu en mér þykir svo gaman að prufa eitthvað nýtt og hérna hef ég bætt úti í það smá tvissti með Curry Mangó sósunni frá HEINZ og notaði líka majonesið frá sama framleiðanda, 

Halda áfram að lesa


Spínatsalat

Spínatsalat

September 13, 2020

Spínatsalat
einfalt og gott og hentar vel með hvaða mat sem er eða bara líka eitt og sér.

Halda áfram að lesa

Graflaxsalat

Graflaxsalat

September 11, 2020

Graflaxsalat
Ekki man ég nú hvar ég fékk hana þessa uppskrift en ég var minnt á hana um daginn með fyrirspurn um hana og þar sem hún var ein af þeim sem ekki eru komnar inn aftur á síðuna eftir breytingarnar þá sendi ég viðkomandi uppskriftin

Halda áfram að lesa

Túnfisksalat með sætu sinnepi

Túnfisksalat með sætu sinnepi

July 15, 2020

Túnfisksalat með sætu sinnepi
Mér finnst afar gaman að prufa mig áfram og breyta þessum hefðbundnu uppskriftum og þetta er ein af þeim.

Halda áfram að lesa


Salat með fetaosti

Salat með fetaosti

May 25, 2020

Salat með fetaosti
Salöt geta verið með óteljandi útfærslum og hérna kemur ein sem sonur minn gerði og bauð upp á með grilli.

Halda áfram að lesa

Epla rauðrófu salat

Epla rauðrófu salat

May 21, 2020 2 Athugasemdir

Epla rauðrófu salat
Þetta salat er alveg möst með jólasteikinni og er alveg hrikalega gott. Gott er að gera þetta daginn áður og þetta salat dugar vel fyrir 6-8 manns

Halda áfram að lesa

Gott eplasalat

Gott eplasalat

May 21, 2020

Gott eplasalat 
Þetta salat fékk ég hjá vinkonu minni fyrir 20.árum síðan ca til eða frá og ég bjó það til núna og hafði með matnum og svo er lítið mál að borða það daginn eftir líka og

Halda áfram að lesa