Túnfisksalat með sætu sinnepi

July 15, 2020

Túnfisksalat með sætu sinnepi

Túnfisksalat með sætu sinnepi
Mér finnst afar gaman að prufa mig áfram og breyta þessum hefðbundnu uppskriftum og þetta er ein af þeim.

1.dós túnfiskur í vatni
Hálf krukka af Heinz majonesi (hægt að nota líka létt)
1/2 rauðlaukur
Súrar agkúrkur, smátt skorið eftir smekk
Sætt sinnep frá Heinz, 2-3 msk, smakkið til eftir smekk
1.tsk karrí
1.tsk paprikukrydd
3.egg

Sjóðið eggin og kælið vel.
Skerið niður laukinn smátt og súru gúrkurnar. 
Hrærið saman majonesi, sinnepi og kryddi og setjið svo túnfiskinn saman við og eggin.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Salöt

Rjómaepla salat
Rjómaepla salat

May 14, 2023

Rjómaepla salat
Ekta rjómasalat með eplum, svo rosalega einfalt og gott að það er hægt að hafa það bæði sem meðlæti og eftirrétt. Snilld!

Halda áfram að lesa

Eggjasalat
Eggjasalat

April 16, 2023

Eggjasalat
Allt í einu langaði mig svo í eggjasalat! Hafði ekki gert svoleiðis í 20 ár örugglega og ekki var það lengi gert. Sjóða egg, hræra majó, setja egg útí og smá gúrku líka og papriku, krydda eftir mínum smekk og þá var það tilbúið.

Halda áfram að lesa

Létt síldarsalat
Létt síldarsalat

November 26, 2022

Létt síldarsalat
Hérna var ég að prufa mig áfram í léttu línunni og bjó þá til þetta líka gómsæta, holla síldarsalat og mátti til með að deila því með ykkur.

Halda áfram að lesa