Létt síldarsalat

November 26, 2022

Létt síldarsalat

Létt síldarsalat
Hérna var ég að prufa mig áfram í léttu línunni og bjó þá til þetta líka gómsæta, holla síldarsalat og mátti til með að deila því með ykkur. Gott allt árið og sérstaklega þó um aðventuna og þá er minnsta mál að bæta út í því smá af niðurskornum rauðbeðum, jólalegra verður það varla.

2 flök af síld
1 egg, harðsoðið
1 1/2 Grískt jógúrt
1/2 rauðlaukur, saxaður
5-6 sneiðar af súrúm gúrkum
Safi af gúrkunum til að bragðbæta

Blandið öllu saman og kælið

Berið fram á góðu súrdeigsbrauði, nú eða gamla góða rúgbrauðinu.

Uppskrif og myndir
Ingunn Mjöll
Einnig í Salöt

Rjómaepla salat
Rjómaepla salat

May 14, 2023

Rjómaepla salat
Ekta rjómasalat með eplum, svo rosalega einfalt og gott að það er hægt að hafa það bæði sem meðlæti og eftirrétt. Snilld!

Halda áfram að lesa

Eggjasalat
Eggjasalat

April 16, 2023

Eggjasalat
Allt í einu langaði mig svo í eggjasalat! Hafði ekki gert svoleiðis í 20 ár örugglega og ekki var það lengi gert. Sjóða egg, hræra majó, setja egg útí og smá gúrku líka og papriku, krydda eftir mínum smekk og þá var það tilbúið.

Halda áfram að lesa

Baunasalat
Baunasalat

October 06, 2021

Baunasalat
Það er langt langt síðan ég útbjó mér baunasalat úr blönduðu grænmeti frá ORA.
Gott á hvaða kex sem er og í samlokuna.

Halda áfram að lesa