June 09, 2021
Sumarsalat með epli og appelsínu
Dásamleg sumarlegt salat sem hentar vel með öllum mat og líka eitt og sér.
Íssalat
1 epli
1 appelsínu
1 gula paprika eða appelsínugula
Vínber, blá
Skerið niður brakandi ferskt salatið, ég nota mikið salatið í pottunum. Setjið það í botinn á skál. Skerið svo niður ávextina í bita og paprikuna og raðið yfir salatið.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
May 14, 2023
April 16, 2023
November 26, 2022