Sumarsalat með epli og appelsínu

June 09, 2021

Sumarsalat með epli og appelsínu

Sumarsalat með epli og appelsínu
Dásamleg sumarlegt salat sem hentar vel með öllum mat og líka eitt og sér.

Íssalat
1 epli
1 appelsínu
1 gula paprika eða appelsínugula
Vínber, blá

Skerið niður brakandi ferskt salatið, ég nota mikið salatið í pottunum. Setjið það í botinn á skál. Skerið svo niður ávextina í bita og paprikuna og raðið yfir salatið.
Einnig í Salöt

Baunasalat
Baunasalat

October 06, 2021

Baunasalat
Það er langt langt síðan ég útbjó mér baunasalat úr blönduðu grænmeti frá ORA.
Gott á hvaða kex sem er og í samlokuna.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með túnfisk
Ferskt salat með túnfisk

June 12, 2021

Ferskt salat með túnfisk
Enn ein tillagan af ljúffengu salati. Ég veit að það er lítið mál að henda í eitt stk salat en stundum er bara svo gott að fá smá hugmyndir, svo hérna er ein.

Halda áfram að lesa

Salat með kjúkling eða án.
Salat með kjúkling eða án.

June 01, 2021

Salat með kjúkling eða án.
Stundum er gott að taka smá salattímabil og njóta með allskonar en þarna er bæði hægt að vera með án kjúklings eða með og oft líka tilvalið að nýta afganga og

Halda áfram að lesa