Pestó-túnfisksalatið hennar Jónu frænku Aldrei hafði ég borðað túnfisk salat öðruvísi en svona hefðbundið þar til ég smakkaði þetta salat sem kom svo sannarlega á óvart, skora á ykkur að prufa.
Ostasalat Besta ostasalat sem ég fæ oft og hef oftar en ekki útbúið bæði fyrir notalega stund heima fyrir og ég elska að taka þetta með mér í ljósmyndaferðalögin og hefur það þá gert mikla lukku en þá finnst mér mjög gott að bæta út í það annað hvort rækjum eða kjúkling.