Rækjusalat með Curry Mango

September 13, 2020

Rækjusalat með Curry Mango

Rækjusalat með Curry Mango
Venjulegt rækjusalat, þetta hefðbundna stendur alltaf fyrir sínu en mér þykir svo gaman að prufa eitthvað nýtt og hérna hef ég bætt úti í það smá tvissti með Curry Mangó sósunni frá HEINZ og notaði líka majonesið frá sama framleiðanda, súpergott og frískandi salat og fyrir þá sem vilja þá er líka hægt að nota létt majónesið.

1/2-1 poki af rækjum
3-5 egg, sjóðið eggin, kælið og skerið í eggjaskera
3/4 krukka af majonesi til heil krukka
Kryddið eftir smekk, ég notaði smá Season All 
Curry Mango, rúsínan í rækjusalatinu, sprautið og smakkið þar til þið eruð súpersátt.

Kælið salatið áður en það er borið fram.

Deilið & njótið.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Salöt

Rjómaepla salat
Rjómaepla salat

May 14, 2023

Rjómaepla salat
Ekta rjómasalat með eplum, svo rosalega einfalt og gott að það er hægt að hafa það bæði sem meðlæti og eftirrétt. Snilld!

Halda áfram að lesa

Eggjasalat
Eggjasalat

April 16, 2023

Eggjasalat
Allt í einu langaði mig svo í eggjasalat! Hafði ekki gert svoleiðis í 20 ár örugglega og ekki var það lengi gert. Sjóða egg, hræra majó, setja egg útí og smá gúrku líka og papriku, krydda eftir mínum smekk og þá var það tilbúið.

Halda áfram að lesa

Létt síldarsalat
Létt síldarsalat

November 26, 2022

Létt síldarsalat
Hérna var ég að prufa mig áfram í léttu línunni og bjó þá til þetta líka gómsæta, holla síldarsalat og mátti til með að deila því með ykkur.

Halda áfram að lesa