Baunasalat

October 06, 2021

Baunasalat

Baunasalat
Það er langt langt síðan ég útbjó mér baunasalat úr blönduðu grænmeti frá ORA.
Gott á hvaða kex sem er og í samlokuna. Hérna er mín útgáfa.

1.dós Blandað grænmeti
2.dl af majónesi
2.egg
2.tsk af Dijon sinnepi
Kryddað eftir smekk

Sjóði eggin, hrærið saman majonesi, sinnepi og kryddið (smakkið til)
blandaða grænmetinu svo saman við og eggjunum og njótið.

Deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa

Agúrku og radísusalat
Agúrku og radísusalat

November 14, 2024

Agúrku og radísusalat
Sumarlegt og hressandi eitt og sér eða sem meðlæti. Einfaldasta salat sem ég hef útbúið og einstaklega ferskt salat.

Halda áfram að lesa

Salat með reyktum silung
Salat með reyktum silung

July 22, 2024

Salat með reyktum silung
Frekar einfalt en rosalega gott ferskt salat með reyktum silungi sem gott er að toppa svo í lokin með djúsí sinnepssósu eða annarri að eigin smekk.

Halda áfram að lesa