January 03, 2021
Waldorf salat
Er rjómasalat sem er svona ekta spari með góðum jólamat og hátiðarmat. Margir blanda saman sýrðum rjóma og rjóma en ég hef alltaf bara rjóma.
2 stk epli
2 dl rjómi (þeyttur)
2 stiklar sellerí
Dass af sykri
Vínber (eftir smekk)
2 msk möndlur
Rjómi þeyttur, allt skorið í bita, kælt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 16, 2024
November 30, 2024
November 14, 2024