September 13, 2020
Spínatsalat
Svakalega einfalt og gott og hentar vel með hvaða mat sem er eða bara líka eitt og sér.
Spínat
Mosarella kúlur
Kokteiltómatar eða aðrir litlir
Basil krydd ferskt
Balsamik olía sett yfir eftir smekk
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
July 22, 2024
March 29, 2024
March 09, 2024