September 13, 2020
Spínatsalat
Svakalega einfalt og gott og hentar vel með hvaða mat sem er eða bara líka eitt og sér.
Spínat
Mosarella kúlur
Kokteiltómatar eða aðrir litlir
Basil krydd ferskt
Balsamik olía sett yfir eftir smekk
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 12, 2025
Ferskt salat með túnfisk ofl!
Gott hvort heldur að fá sér í hádeginu/kvöldin eða taka með sér í nesti í vinnuna, ferðalagið eða göngutúrinn langa.
January 31, 2025
Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!
January 16, 2025