January 03, 2021
Waldorf salat
Er rjómasalat sem er svona ekta spari með góðum jólamat og hátiðarmat. Margir blanda saman sýrðum rjóma og rjóma en ég hef alltaf bara rjóma.
Halda áfram að lesa
September 13, 2020
Rækjusalat með Curry Mango
Venjulegt rækjusalat, þetta hefðbundna stendur alltaf fyrir sínu en mér þykir svo gaman að prufa eitthvað nýtt og hérna hef ég bætt úti í það smá tvissti með Curry Mangó sósunni frá HEINZ og notaði líka majonesið frá sama framleiðanda,
Halda áfram að lesa
September 11, 2020
Graflaxsalat
Ekki man ég nú hvar ég fékk hana þessa uppskrift en ég var minnt á hana um daginn með fyrirspurn um hana og þar sem hún var ein af þeim sem ekki eru komnar inn aftur á síðuna eftir breytingarnar þá sendi ég viðkomandi uppskriftin
Halda áfram að lesa