May 25, 2020
Salat með fetaosti
Salöt geta verið með óteljandi útfærslum og hérna kemur ein sem sonur minn gerði og bauð upp á með grilli.
Salat (Grænkál)
Fetaostur
Tómatar
Gúrka
Avakadó
Skerið niður allt grænmetið, raðið fallega í skál og setið fetaostinn ofan á salatið og berið fram.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
January 31, 2025
Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!
January 16, 2025
December 16, 2024