January 03, 2021
Waldorf salat
Er rjómasalat sem er svona ekta spari með góðum jólamat og hátiðarmat. Margir blanda saman sýrðum rjóma og rjóma en ég hef alltaf bara rjóma.
Halda áfram að lesa
September 13, 2020
Rækjusalat með Curry Mango
Venjulegt rækjusalat, þetta hefðbundna stendur alltaf fyrir sínu en mér þykir svo gaman að prufa eitthvað nýtt og hérna hef ég bætt úti í það smá tvissti með Curry Mangó sósunni frá HEINZ og notaði líka majonesið frá sama framleiðanda,
Halda áfram að lesa
September 13, 2020
Spínatsalat,
einfalt og gott og hentar vel með hvaða mat sem er eða bara líka eitt og sér.
Halda áfram að lesa