Salat með fetaosti

May 25, 2020

Salat með fetaosti

Salat með fetaosti
Salöt geta verið með óteljandi útfærslum og hérna kemur ein sem sonur minn gerði og bauð upp á með grilli.

Salat (Grænkál)
Fetaostur
Tómatar
Gúrka
Avakadó

Skerið niður allt grænmetið, raðið fallega í skál og setið fetaostinn ofan á salatið og berið fram.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Salöt

Létt síldarsalat
Létt síldarsalat

November 26, 2022

Létt síldarsalat
Hérna var ég að prufa mig áfram í léttu línunni og bjó þá til þetta líka gómsæta, holla síldarsalat og mátti til með að deila því með ykkur.

Halda áfram að lesa

Baunasalat
Baunasalat

October 06, 2021

Baunasalat
Það er langt langt síðan ég útbjó mér baunasalat úr blönduðu grænmeti frá ORA.
Gott á hvaða kex sem er og í samlokuna.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með túnfisk
Ferskt salat með túnfisk

June 12, 2021

Ferskt salat með túnfisk
Enn ein tillagan af ljúffengu salati. Ég veit að það er lítið mál að henda í eitt stk salat en stundum er bara svo gott að fá smá hugmyndir, svo hérna er ein.

Halda áfram að lesa