May 25, 2020
Salat með fetaosti
Salöt geta verið með óteljandi útfærslum og hérna kemur ein sem sonur minn gerði og bauð upp á með grilli.
Salat (Grænkál)
Fetaostur
Tómatar
Gúrka
Avakadó
Skerið niður allt grænmetið, raðið fallega í skál og setið fetaostinn ofan á salatið og berið fram.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
July 22, 2024
March 29, 2024
March 09, 2024