Ferskt salat með túnfisk

June 12, 2021

Ferskt salat með túnfisk

Ferskt salat með túnfisk
Enn ein tillagan af ljúffengu salati. Ég veit að það er lítið mál að henda í eitt stk salat en stundum er bara svo gott að fá smá hugmyndir, svo hérna er ein.

Elska þetta salat, svo ég byrgði mig upp fyrir salatdagana mína.

1.dós túnfiskur í olíu eða vatni, þú velur hvort
1.pk af Lambhagasalati, bæði til í pakka og potti, brakandi ferskt
1.rauð sæt paprika
1/4 agúrka
1/4 blaðlaukur
Kirsuberja tómatar
Fetaostur með olífum og sólþurrkuðum tómötum
Primadonna ostur, eftir smekk

Rífið lambhagasalatið niður í botninn á skálinni. Skerið svo niður allt grænmetið á ykkar hátt og bætið svo ofan á túnfiski, feta og primadonna ostinum.

Njótið og deilið að vild.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa

Agúrku og radísusalat
Agúrku og radísusalat

November 14, 2024

Agúrku og radísusalat
Sumarlegt og hressandi eitt og sér eða sem meðlæti. Einfaldasta salat sem ég hef útbúið og einstaklega ferskt salat.

Halda áfram að lesa