Djöflaterta með vanillukremi

April 15, 2022

Djöflaterta með vanillukremi

Djöflaterta með vanillukremi
Þessi er milduð með hvítu vanillukremi og kemur alveg rosalega vel út og það er hægt að skreyta hana að vild hvers og eins en ég notaði Karamellukurli sem kom mjög vel út.

 

1.pakki Betty Crocker djöflakaka
1.dós vanillu krem
Poki af karamellukurli (notið 1/4 af pakkanum)

Hrærið blönduna eftir upplýsingum pakkans, ég notaði olíu og 1 egg og svo setti ég blönduna í tvö form og bar krem aðeins á milli líka en það er vel hægt að setja rjóma á milli eða sultu ef vill.

Njótið og deilið með gleði..
Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Súkkulaðiterta með súkkulaðikremi
Súkkulaðiterta með súkkulaðikremi

April 15, 2022

Súkkulaðiterta með súkkulaðikremi
Það þarf ekki alltaf að vera svo flókið að baka góðar kökur og með aðstoð hennar Bettýar þá verður það leikur einn og hérna aðstoðaði hún mig við að

Halda áfram að lesa

Með sól í hjarta - Flateyjarkakan
Með sól í hjarta - Flateyjarkakan

August 20, 2021 1 Athugasemd

Með sól í hjarta
Þessa dásamlegu dúndur súkkulaðiköku bragðaði ég úti í Flatey í sumar og fær hún toppdóma frá mér og hann Friðgeir kokkur gaf góðfúslegt leyfir fyrir að deila

Halda áfram að lesa

Súkkulaði kaka með frostís kremi
Súkkulaði kaka með frostís kremi

April 11, 2021

Súkkulaði kaka með frostís kremi
Stundum er svo ofurgott að eiga hana Bettý frænku á hliðarlínunni til að einfalda sér allt og stundum finnst mér það bara koma niður á sama stað þótt að einhver

Halda áfram að lesa