Vanillu Velvet Betty Crocker

October 23, 2022

Vanillu Velvet Betty Crocker

Vanillu Velvet Betty Crocker
Það er svo gaman að þegar hugmyndarflugið tekur völdin og úr verður dásamleg kaka með veislu sniði og hérna kemur ein enn útfærslan frá mér sem gaman var að bera fram fyrir gestina.Hrærið saman þar til létt og ljúft

Smyrjið kreminu ofan á og sultu að eigin vali. Ég notaði æðislega Koníakssultu sem mér var gefin.

Kúlurnar sem ég notaði, kökuskrautið eru frá Sprinkle.is/ 

Skreytið svo að vild


Uppskrift Ingunnar með aðstoð Bettýar 
Ljósmyndir:Ingunn Mjöll

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook


Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Rjómaterta með jarðarberjum!
Rjómaterta með jarðarberjum!

July 22, 2023

Rjómaterta með jarðarberjum!
Með jarðarberjum, bláberjum og kókosbollum. Algjör bomba og bragðgóð þessi sem ég bakaði fyrir stuttu síðan og hafði í eftirrétt þegar ég bauð fjölskyldunni minni í mat.

Halda áfram að lesa

Snickers kaka
Snickers kaka

March 09, 2023

Snickers kaka
Þessa dásamlegu uppskrift deildi hún Sólveig Jan með okkur á Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni en maðurinn hennar hafði bakað þessa flottu tertu. 

Halda áfram að lesa

Strandasæla
Strandasæla

February 05, 2023

Strandasæla
Fékk þessa æðislegu uppskrift hjá Sigrúnu Jónu fyrir svolitlu síðan og varð bara að prufa hana. Fínasta kaka og einstaklega góð með rjóma.

Halda áfram að lesa