Marensterta með kókosbollum, súkkulaðibitum og döðlum.
Hún er góð ein og sér með bara súkkulaðibitum og döðlum en viðbættum kókosbollum þá verður hún enn meiri sælkera terta fyrir vikið.
Brún lagterta/randalína (Færeysk 4 laga)
Uppskriftin er 60 ára og kemur frá Færeyjum, en hana fékk ég hjá henni Erlu Hjálmarsdóttir sem var svo góð að taka mig í kennslu heim til sín.