February 05, 2023
Strandasæla
Fékk þessa æðislegu uppskrift hjá Sigrúnu Jónu fyrir svolitlu síðan og varð bara að prufa hana. Fínasta kaka og einstaklega góð með rjóma.
Halda áfram að lesa
December 20, 2022
1 Athugasemd
Kanilterta
Hérna er stærri uppskrift af Kaniltertunni vinsælu sem alltaf er svo rosalega góð.
Mæli svo með henni og Sjöunda viðundrinu sem má finna hérna líka á síðunni og er með vanillu í staðinn fyrir kanil.
Halda áfram að lesa
October 23, 2022
Vanillu Velvet Betty Crocker
Það er svo gaman að þegar hugmyndarflugið tekur völdin og úr verður dásamleg kaka með veislu sniði og hérna kemur ein enn útfærslan frá mér sem gaman var að bera fram fyrir gestina.
Halda áfram að lesa