Kanilterta

December 20, 2022

Kanilterta

Kanilterta
Hérna er stærri uppskrift af Kaniltertunni vinsælu sem alltaf er svo rosalega góð.
Mæli svo með henni og Sjöunda viðundrinu sem má finna hérna líka á síðunni og er með vanillu í staðinn fyrir kanil.

350 gr hveiti 
350 sykur 
350 gr smörlki - mjúkt 
2 egg 
1 ½ tsk kanill 

4 botnar 
20 mín 175°c 
Á milli: 
2 p rjómi 
súkkulaðispænir 

rjóminn þeyttur, súkkulaðispónum blandað saman við og sett á milli botnanna. 

krem: 
4 eggjarauður 
60 gr flórsykur 
50 gr smjörlíki 
100 gr súkkulaði - dökkt 

Eggjarauður og fljórsykur þeytt saman, smjör og súkkulaði brætt saman og hellt yfri eggjablönduna og þeytt.
Kremið er sett á efsta botninn og beint í frysti. 
Tekið úr frysti 24 tímum áður en borið fram. 

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Vanillu Velvet Betty Crocker
Vanillu Velvet Betty Crocker

October 23, 2022

Vanillu Velvet Betty Crocker
Það er svo gaman að þegar hugmyndarflugið tekur völdin og úr verður dásamleg kaka með veislu sniði og hérna kemur ein enn útfærslan frá mér sem gaman var að bera fram fyrir gestina.

Halda áfram að lesa

Gulrótarkaka Deluxe
Gulrótarkaka Deluxe

July 21, 2022

Gulrótarkaka Deluxe 
Þá má gera þvílíkt góðar kökur úr allsskonar tilbúnum kökumixum og í þetta sinn þá notaði ég Bónus gulrótarmix og bjó til eina góða tertu með rjóma og alles.

Halda áfram að lesa

Djöflaterta með vanillukremi
Djöflaterta með vanillukremi

April 15, 2022

Djöflaterta með vanillukremi
Þessi er milduð með hvítu vanillukremi og kemur alveg rosalega vel út og það er hægt að skreyta hana að vild hvers og eins en ég notaði Karamellukurli sem kom

Halda áfram að lesa