February 09, 2024
Rice Krispís marengsterta
Notið form sem hægt er að snúa i miðjunni ef þið eigið þau til og smyrjið þau að innan með smjöri/smjörlíki eða smyrjið þessu á smjörpappír, en verið þá búin að skipta blöndunni jafnt.
Bakið við 150°c í 45 mínútur. (Setjið inn í kaldan ofninn)
Þeytið rjómann og setjið hann á milli botnanna og skreytið að vild.
Dásamlegt ef deilt er áfram,,, fyrirfram þakklæti.
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 03, 2024
October 27, 2023
July 22, 2023