Tikka Masala kjúklingaréttur

May 25, 2020

Tikka Masala kjúklingaréttur

Tikka Masala kjúklingaréttur
Þennan bjó ég til um daginn, bragðgóður og flottur réttur í eldföstu móti sem sæmir sér á hvaða veisluborði sem er.
            
Kjúklingabringur
Tikka Masala sósa frá Patak's
Rósinkál
Tómatar
Karrí hrísgrjón
Mosarella ostur rifinn
           
Skerið bringurnar í sneiðar og steikið á pönnu, ég notaði Filippo berio olíu á pönnuna. Létt steikið kjúklinginn, sjóðir hrísgrjónapakkann og setið hrísgrjónin á botninn á eldföstu móti, skerið niður tómata og bætið þeim ofaná á ásamt rósinkálinu (það flýtir alveg fyrir að sjóða það áður ef vill).
Gott er að hella sósunni svo yfir og ostinum ofana á og hita í ofni í ca.20.mín.
Það er lika fínt að hella sósunni í skál og setja smá mjólk í krukkuna og hrista vel og blanda því svo saman við og hella svo yfir réttinn, allt eftir því hvað þið viljið.

Njótið vel & deilið að vild.



Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kjúklingaréttir

Rjómalagaður spínatkjúkkingur!
Rjómalagaður spínatkjúkkingur!

January 19, 2025

Rjómalagaður spínatkjúkkingur!
Dásamlega ljúffengur kjúklingaréttur sem ég útbjó og bar fram með krydduðum hrísgrjónum. Í þessum rétti notaði ég hin æðislegu krydd frá Mabrúka og sleppti þar að leiðandi þeim kryddum sem hérna eru uppgefin svo ég læt fylgja með hvað ég notaði í hvað.

Halda áfram að lesa

Kjúklingabringur í rósmarínsósu!
Kjúklingabringur í rósmarínsósu!

November 27, 2024

Kjúklingabringur í rósmarínsósu!
4 – 6 pers
Virkilega ljúffengur og mildur réttur. Alltaf gaman að prufa nýja rétti.

Halda áfram að lesa

Kjúklingaréttur í Bali sósu!
Kjúklingaréttur í Bali sósu!

October 17, 2024

Kjúklingaréttur í Bali sósu!
Mörgum finnst mjög gott að skella í einfalda pottrétti og margir hverjir vita oft ekkert hvaða krydd á að setja og þá er nú snilld að geta gripið í svona tilbúna pakka öðru hverju inn á milli.

Halda áfram að lesa