Kjúklingaborgari

May 25, 2020

Kjúklingaborgari

Kjúklingaborgari
Ég hef rosalega gaman af því að prufa ýmsilegt, stundum er maður heppinn og stundum ekki en þessum kjúklingaborgurum get ég mælt með fyllilega.

Kjúklingaborgarar (fást í Costco) 1.725gr í pokanum
Hamborgarabrauð
Grænkál
Tómata
Gúrku
Hamborgarasósu
Barbeque sósu, sæt eða venjuleg frá Heinz

Kjúklingaborgararnir eru tilbúnir eldaðir svo það dugar að hita þá aðeins inni í ofni eða setja á pönnu. Notið svo sósurnar á ásamt grænmetinu og berið fram með frönskum kartöflum.

Ath.Það eru alveg um ca.16 stk í pokanum svo þetta ætti að endast í nokkrar máltíðir, fer auðvitað eftir fjölda í heimili. 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kjúklingaréttir

Indverskar kjúklingabringur
Indverskar kjúklingabringur

October 12, 2024

Indverskar kjúklingabringur
Svakalega einfaldur réttur og einstaklega góður. Svo er einfalt að nýta afgangana á annan hátt ef maður vill fá smá tilbreytingu. Þessa uppskrift minnkaði ég um helming og var með tvær kjúklingabringur,,,

Halda áfram að lesa

Arrabbiata kjúklingaréttur
Arrabbiata kjúklingaréttur

July 05, 2024

Arrabbiata kjúklingaréttur!
Það er fátt sem mér finnst eins gaman eins að prufa mig áfram í allsskonar samsetningum á mat og þegar uppskriftirnar heppnast svona líka vel þá deili ég þeim með ykkur með mikilli gleði. 

Halda áfram að lesa

Mango Chutney kjúklingur
Mango Chutney kjúklingur

April 05, 2024

Mango Chutney kjúklingur
Meiriháttar góður réttur, algjör sælkera að mínu mati. Ég minnkaði hann reyndar lítilega sem kom ekki að sök og var með hrísgrjón með og ferskt salat.
fyrir 4

Halda áfram að lesa