October 04, 2020
Satey kjúklingabitar
Ég var að skera niður kjúklingalundir í bita þegar mér datt þessi uppskrift í hug og hún kom mér og mínum verulega á óvart og verðu pottþétt gerð aftur síðar.
Halda áfram að lesa
May 25, 2020
Tikka Masala kjúklingaréttur
Þennan bjó ég til um daginn, bragðgóður og flottur réttur í eldföstu móti sem sæmir sér á hvaða veisluborði sem er.
Halda áfram að lesa
May 25, 2020
Kjúlli í Chilli rjóma sósu
Hérna kemur einn kjúklingaréttur í chilli rjóma sósu, fyrir neðan þá uppskrift má sjá hvernig ég útfærði réttinn á minn hátt.
Halda áfram að lesa