Kjúklingaborgari

May 25, 2020

Kjúklingaborgari

Kjúklingaborgari
Ég hef rosalega gaman af því að prufa ýmsilegt, stundum er maður heppinn og stundum ekki en þessum kjúklingaborgurum get ég mælt með fyllilega.

Kjúklingaborgarar (fást í Costco) 1.725gr í pokanum
Hamborgarabrauð
Grænkál
Tómata
Gúrku
Hamborgarasósu
Barbeque sósu, sæt eða venjuleg frá Heinz

Kjúklingaborgararnir eru tilbúnir eldaðir svo það dugar að hita þá aðeins inni í ofni eða setja á pönnu. Notið svo sósurnar á ásamt grænmetinu og berið fram með frönskum kartöflum.

Ath.Það eru alveg um ca.16 stk í pokanum svo þetta ætti að endast í nokkrar máltíðir, fer auðvitað eftir fjölda í heimili. 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Kjúklingaréttir

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur
Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur

July 30, 2023

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur
Þar sem ég er að öllu jafna ein í heimili þá elda ég oft fyrir tvo daga í einu sem er algjör snilld finnst mér en til að hafa tilbreytinguna í eldamennskunni,,,

Halda áfram að lesa

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Kjúklingur í mangó rjómasósu

March 15, 2023

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Hér er æðisleg uppskrift að kjúklingi með mangó rjómasósu sem hún Rune Pedersen deildi með okkur. Æðislegur réttur sem ég er búin að elda og mæli mikið með. Takk fyrir Rune.

Halda áfram að lesa

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Kjúklingur Korma/Butter chicken

March 01, 2023

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Réttur sem er svo ofureinfaldur og góður í senn enda er leitum við oft af einhverju afar einföldu til að elda svona á milli. Sósurnar frá Patask fá mín bestu meðmæli. Í þessu tilfelli var ég með Butter chiken sósuna.

Halda áfram að lesa