May 18, 2020
Ég kryddaði það með smá pipar úr kvörn og saltflögum og hellti svo smá Fliippo Berio olívu olíu yfir og setti inn i ofn með álpappír ofan á.
Kjúklingasósa
Sveppasósa
Ég bar svo kjúklinginn fram með meðlætinu og sósunum og stökku beikoninu.
Njótið & deilið að vild.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 25, 2025
Einfaldur Butter chicken!
Oftar en ekki þegar ég kaupi mér tilbúin kjúkling, heilan eða hálfan þá verður úr honum margar máltíðir fyrir einn. Ég ætla að deila þeim hérna með ykkur. Þetta var háflur kjúklingur og úr honum urðu 3 mismunandi máltíðir.
January 19, 2025
November 27, 2024