October 04, 2020
Satey kjúklingabitar
Ég var að skera niður kjúklingalundir í bita þegar mér datt þessi uppskrift í hug og hún kom mér og mínum verulega á óvart og verðu pottþétt gerð aftur síðar.
Halda áfram að lesa
May 25, 2020
Kjúklingaborgari
Ég hef rosalega gaman af því að prufa ýmsilegt, stundum er maður heppinn og stundum ekki en þessum kjúklingaborgurum get ég mælt með fyllilega.
Halda áfram að lesa
May 25, 2020
Tikka Masala kjúklingaréttur
Þennan bjó ég til um daginn, bragðgóður og flottur réttur í eldföstu móti sem sæmir sér á hvaða veisluborði sem er.
Halda áfram að lesa