October 28, 2022
Indverskur butter kjúklingur
Butter kjúklingur er einn af vinsælustu og þekktustu inversk réttunum ásamt Tikka Masala og Korma og hefur verið að koma sterkur inn hérna á Íslandi á síðustu árum og hérna er ein uppskrift af honum sem ég bjó til um daginn.
Halda áfram að lesa
October 26, 2022
Enchilada
Eitt af því sem mér finnst alveg meiriháttar gott og hef útbúið nokkrum sinnum. Pönnukökurnar eru meira svona maiz kökur en ekki eins og venjulegar vefjur.
Þessar keypti ég 4 kassa saman í Costco. (Ekki samstarf)
Halda áfram að lesa
August 14, 2022
Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu
Það er auðveldara en maður heldur að útbúa góðan núðlurétt og hráefnin þurfa ekkert að vera mörg né flókin og stundum getur bara verið gott að týna til úr
Halda áfram að lesa