Núðlur með kjúkling í Satay sósu

July 23, 2022

Núðlur með kjúkling í Satay sósu

Núðlur með kjúkling í Satay sósu
Einn af mínum uppáhalds núðluréttum er með kjúkling í Satay sósu og hann er ofurauðveldur að útbúa.

1.kjúklingabringa
1.krukka Satey sósa, ég notaði að þessu sinni sósuna frá Blue Dragon
1.rauðlaukur
1.paprika 
Blaðlaukur
Olía
Smá mjólk eða kókosmjólk
Ég notaði líka smá graslauk

Skerið kjúklingabringuna í bita og steikið upp úr olíu, kryddið hana eftir smekk.Skerið niður grænmetið og bætið því saman við og hellið síðan sósunni saman við og látið malla í um 25.mínútur. Gott er að hella smá mjólk/kókosmjólk í krukkuna og hrissta til að ná allri sósunni úr og þá verður sósan líka smá rjómakennd. Sjóðið núðlurnar sér samkvæmt leiðbeiningum á pakka og hellið svo réttinum ofan á núðlurnar í skál að lokum.

Borið fram með Nan brauði

Njótið og deilið með gleði..

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Kjúklingaréttir

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Kjúklingur í mangó rjómasósu

March 15, 2023

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Hér er æðisleg uppskrift að kjúklingi með mangó rjómasósu sem hún Rune Pedersen deildi með okkur. Æðislegur réttur sem ég er búin að elda og mæli mikið með. Takk fyrir Rune.

Halda áfram að lesa

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Kjúklingur Korma/Butter chicken

March 01, 2023

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Réttur sem er svo ofureinfaldur og góður í senn enda er leitum við oft af einhverju afar einföldu til að elda svona á milli. Sósurnar frá Patask fá mín bestu meðmæli. Í þessu tilfelli var ég með Butter chiken sósuna.

Halda áfram að lesa

BBQ Kjúlli
BBQ Kjúlli

February 10, 2023

BBQ Kjúklingur
Frábær réttur fyrir þá sem elska barbeque sósu og fyrir hina að prufa. 
Ég reyndar bjó til aðeins aðra útgáfu sem fékk líka frábær meðmæli þar sem ég

Halda áfram að lesa