Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu

August 14, 2022

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu
Það er auðveldara en maður heldur að útbúa góðan núðlurétt og hráefnin þurfa ekkert að vera mörg né flókin og stundum getur bara verið gott að týna til úr ísskápnum það sem maður á til.

1.kjúklingabringa
Núðlur
2.stk gulrætur
1.rauðlaukur
1.paprika
Olía til steikingar

Skerið kjúklingabringuna í strimla og steikið á pönnu í smá olíu. Bætið niðurskornu grænmetinu saman við og hellið svo yfir sósunni og látið malla í um 25-30.mínútur. Sjóðið núðlurnar sér og hellið svo blöndunni yfir þær þegar þær eru tilbúnar.




Borið fram með góðu brauði eða eitt og sér.

Njótið og deilið með gleði..

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Kjúklingaréttir

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur
Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur

July 30, 2023

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur
Þar sem ég er að öllu jafna ein í heimili þá elda ég oft fyrir tvo daga í einu sem er algjör snilld finnst mér en til að hafa tilbreytinguna í eldamennskunni,,,

Halda áfram að lesa

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Kjúklingur í mangó rjómasósu

March 15, 2023

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Hér er æðisleg uppskrift að kjúklingi með mangó rjómasósu sem hún Rune Pedersen deildi með okkur. Æðislegur réttur sem ég er búin að elda og mæli mikið með. Takk fyrir Rune.

Halda áfram að lesa

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Kjúklingur Korma/Butter chicken

March 01, 2023

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Réttur sem er svo ofureinfaldur og góður í senn enda er leitum við oft af einhverju afar einföldu til að elda svona á milli. Sósurnar frá Patask fá mín bestu meðmæli. Í þessu tilfelli var ég með Butter chiken sósuna.

Halda áfram að lesa