November 07, 2023
Heilgrillaður kjúklingur!
Og hvað þessi hagsýna húsmóðir gerði við afgangana af honum. Hver einn og einasti biti nýttur upp til agna og vel það. En þetta geri ég alltaf við allskonar afganga og margfalda máltíðir heimilisins, hvort heldur sem er fyrir eina manneskju eða fleirri.
Halda áfram að lesa
July 30, 2023
Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur
Þar sem ég er að öllu jafna ein í heimili þá elda ég oft fyrir tvo daga í einu sem er algjör snilld finnst mér en til að hafa tilbreytinguna í eldamennskunni,,,
Halda áfram að lesa
March 15, 2023
Kjúklingur í mangó rjómasósu
Hér er æðisleg uppskrift að kjúklingi með mangó rjómasósu sem hún Rune Pedersen deildi með okkur. Æðislegur réttur sem ég er búin að elda og mæli mikið með. Takk fyrir Rune.
Halda áfram að lesa