Kjúklingalæri í kókoscurcumin

September 17, 2021

Kjúklingalæri í kókoscurcumin

Kjúklingalæri í kókoscurcumin
Þegar maður eldar oftast fyrir einn þá er maður duglegur við að prufa sig áfram í allsskonar útfærslum og þessi heppnaðist súpervel.

1.kjúklingalæri/leggur
1.dós kókosmjólk
1.gulrót, sneidd í sneiðar
1.rauðlaukur, skorinn niður
1/2 blaðlaukur, sneiddur niður
1.tsk Curcumin/Turmerik
Rósmarín ferskt 

Kryddið kjúklinginn með kjúklingakryddi og setjið rósmarín ofan á og inn í ofn á 180°c í um 20.mínútur. Hrærið saman dós af kókosolíunni og grænmetinu og kryddið með Curcumin og hellið yfir kjúklinginn og eldið áfram í um 20.mínútur.

Léttur og afar bragðgóður réttur fyrir einn en minnsta mál að auka við kjúkling og grænmeti ef fleirri eru í mat.

Deilið með gleði.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kjúklingaréttir

Kjúklingabringur í rósmarínsósu!
Kjúklingabringur í rósmarínsósu!

November 27, 2024

Kjúklingabringur í rósmarínsósu!
4 – 6 pers
Virkilega ljúffengur og mildur réttur. Alltaf gaman að prufa nýja rétti.

Halda áfram að lesa

Kjúklingaréttur í Bali sósu!
Kjúklingaréttur í Bali sósu!

October 17, 2024

Kjúklingaréttur í Bali sósu!
Mörgum finnst mjög gott að skella í einfalda pottrétti og margir hverjir vita oft ekkert hvaða krydd á að setja og þá er nú snilld að geta gripið í svona tilbúna pakka öðru hverju inn á milli.

Halda áfram að lesa

Indverskar kjúklingabringur
Indverskar kjúklingabringur

October 12, 2024

Indverskar kjúklingabringur
Svakalega einfaldur réttur og einstaklega góður. Svo er einfalt að nýta afgangana á annan hátt ef maður vill fá smá tilbreytingu. Þessa uppskrift minnkaði ég um helming og var með tvær kjúklingabringur,,,

Halda áfram að lesa