October 29, 2022
Lambalæri sneiðar í raspi
Gamalt og gott, eitthvað sem við flest þekkjum frá uppvextinum og börnin okkar tengja við okkur við, við forfeður okkar. Íslendingar elska þetta, borið fram með grænum baunum, kartöflum og rabarabara sultu, ertu að tengja ;)
Halda áfram að lesa
July 06, 2022
Lambahryggur
Með því besta sem maður fær og hver man ekki eftir því þegar það var annað hvort hryggur eða læri í matinn á sunnudögum og svo pottréttur úr afganginum í sósunni daginn eftir.
Halda áfram að lesa
September 18, 2021
2 Athugasemdir
Wok-nautakjöt í Satay sósu
Þessi réttur passar mjög vel á thailenska hlaðborðið með nautakjötsréttinum í ostrusósunni en mér finnst svo gaman að elda allsskonar frá hinum og þessum
Halda áfram að lesa