Nauta Ribeye

April 23, 2020

Nauta Ribeye

Nauta Ribeye
Snöggsteikt á pönnu

Algjör eðalsteik sem bráðnar í munni  og ekki verra að gæða sér á góðu rauðvíni með!

250-300 gr nauta ribeye steik/ur
Bakaðar kartöflur
Olía til steikingar

Þerrið kjötið af öllum kjötsafa og látið það ná stofuhita .
Kryddið með salti og pipar úr hvörn eða notið Steikarkryddið frá  MacCormick.
Hitið pönnuna vel með olíu og snöggsteikið rib eye-steikina í 3 mínútur á hvorri hlið en takið af rétt um það leyti sem steikin byrjar að svitna í gegnum steikarskorpuna eða eftir því hvort þú vilt fá steikina medium, medium hráa eða hráa!

Berið fram með bernises sósu, piparsósu eða annarri sósu og bakaðri kartöflu.

Verði ykkur að góðu!

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kjötréttir

Entrecote steik, beint frá býli!
Entrecote steik, beint frá býli!

October 25, 2025

Entrecote steik, beint frá býli!
Ferðalagi mínu í að kaupa nautakjöt beint frá býli heldur áfram og hérna er ég með nauta entrecote frá Hálsi í Kjós. Þvílíka sælkeramáltíðin sem þetta var og einfaldara en maður heldur. 

Halda áfram að lesa

Lambalæri stutt!
Lambalæri stutt!

October 25, 2025

Lambalæri stutt!
Öðru hverju þá kaupir maður sér kjöt og nýtir þá góða afslætti sem stundum eru í búðunum. Hérna er ég með stutt lambalæri um það bil 2 kíló sem voru á tilboði í Bónus á haustmánuði og þá bíður maður í mat, afgangana nýtir maður svo vel og ég deili því hérna með ykkur hvernig.

Halda áfram að lesa

Lærisneiðar í Air fryer!
Lærisneiðar í Air fryer!

February 22, 2025

Lærisneiðar í Air fryer!
Já þetta er með því einfaldast sem ég geri og það er að krydda kjöt, setja í Air fryerinn, velja prógrammið (ég notaði Air fryer stillinguna og hafði á 200 í um 20 mínútur) og ýta á start. Fara svo og gera eitthvað annað á meðan maturinn mallar. 

Halda áfram að lesa