Léttreyktur lambahryggur

December 22, 2020

Léttreyktur lambahryggur

Léttreyktur lambahryggur
Þessi er hreinlega eðal og ég myndi vilja eiga svona 2-3 í frystinum yfir árið en auðvitað væri best bara að hann sé til í búðinum allt árið um kring en mæla má með honum svo mikið er víst.


Byrjið á því að sjóða hrygginn samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.
Snúið honum á hvolf í pönnunni eða því sem þið notið. 

Snúið honum við og tæmið vatnið af pönnunni og hrærið saman púðursykri & sinnepi (hægt að nota SS sinnep eða Dijon sinnep svona meira spari, allt smekksatriði.
Setjið hann svo inn í ofn í ca.10 mínútur og berið hann svo fram með brúnuðum kartöflum, fersku salati, rjómadöðlusalati og rjómasveppasósu ef vill.

Njótið vel og deilið að vild á alla miðla.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kjötréttir

Enchiladas
Enchiladas

July 13, 2023

Enchiladas með nautahakki
Eitt af mínu uppáhalds, hvort heldur með kjúkling eða nautahakki og svo er snilld að frysta ef afgangur er og eiga þangað til seinna. 

Halda áfram að lesa

Hryggur í helgarmatinn
Hryggur í helgarmatinn

April 15, 2023

Hryggur í helgarmatinn
Ég var með smá fjölskyldumat um páska helgina og ákvað að vera með hálfan venjulegan hrygg og hálfan af reyktum sem féll mjög vel í kramið. 

Halda áfram að lesa

Lambalæri/bógsneiðar
Lambalæri/bógsneiðar

April 15, 2023

Lambalæri/bógsneiðar
Ég elska lambakjöt og kaupi reglulega heilan eða hálfan skrokk. Dásamlegt að eiga í frystinum og taka út eftir hendinni en ég tek lambakjöt yfirleitt 3-5 dögu

Halda áfram að lesa