Léttreyktur lambahryggur

December 22, 2020

Léttreyktur lambahryggur

Léttreyktur lambahryggur
Þessi er hreinlega eðal og ég myndi vilja eiga svona 2-3 í frystinum yfir árið en auðvitað væri best bara að hann sé til í búðinum allt árið um kring en mæla má með honum svo mikið er víst.


Byrjið á því að sjóða hrygginn samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.
Snúið honum á hvolf í pönnunni eða því sem þið notið. 

Snúið honum við og tæmið vatnið af pönnunni og hrærið saman púðursykri & sinnepi (hægt að nota SS sinnep eða Dijon sinnep svona meira spari, allt smekksatriði.
Setjið hann svo inn í ofn í ca.10 mínútur og berið hann svo fram með brúnuðum kartöflum, fersku salati, rjómadöðlusalati og rjómasveppasósu ef vill.

Njótið vel og deilið að vild á alla miðla.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kjötréttir

Osso Buco!
Osso Buco!

December 06, 2024

Osso Buco!
Osso Buco er einn þekktasti réttur Norður-ítalíu. Ítalir nota alla jafnan kálfaskanka en í íslenskum kjötborðum eru Osso Buco-sneiðarnar yfirleitt af nautaskanka og þær eru alveg hreint afbragð í þennan rétt. Ég smellti mér í Kjöthöllina,,,

Halda áfram að lesa

Lambaskankar með rauðvínssósu!
Lambaskankar með rauðvínssósu!

October 30, 2024

Lambaskankar með rauðvínssósu!
Hérna er önnur uppskrift af Lambaskönkum með rauðvínssósu, ekta svona sunnudagssteik og svo gott í afgangasósu daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Sinneps hakkabuff!
Sinneps hakkabuff!

October 28, 2024

Sinneps hakkabuff!
Ég er alltaf að bæta einhverju nýju í uppskriftirnar hjá mér og breyta til og hérna bæti ég saman við Svövu Sinnepi sem er alveg hreint dásamlega gott bæði í matargerð ofl og eins setti ég heilhveiti í blönduna í staðinn fyrir hveiti sem kom bara ljómandi vel út.

Halda áfram að lesa