Lambalæri sneiðar í raspi

October 29, 2022

Lambalæri sneiðar í raspi

Lambalæri sneiðar í raspi
Gamalt og gott, eitthvað sem við flest þekkjum frá uppvextinum og börnin okkar tengja við okkur við, við forfeður okkar. Íslendingar elska þetta, borið fram með grænum baunum, kartöflum og rabarabara sultu, ertu að tengja ;)

Lærisneiðar
Rasp
Egg
Smjör/smjörlíki/olía

Pískið eggið og kryddið blönduna, ég nota Seson All. Veltið lærisneiðunum upp úr raspinu og setjið svo beint á pönnuna og steikið í ca 10.mínútur og snúið þeim svo við og látið þær malla í um 35-40 mínútur. (Setjið lokið á pönnuna)

Berið fram með grænum kartöflum, grænum baunum, rabarabarasultu og bráðnu smjörinu.



Njótið og deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni



Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Kjötréttir

Osso Buco!
Osso Buco!

December 06, 2024

Osso Buco!
Osso Buco er einn þekktasti réttur Norður-ítalíu. Ítalir nota alla jafnan kálfaskanka en í íslenskum kjötborðum eru Osso Buco-sneiðarnar yfirleitt af nautaskanka og þær eru alveg hreint afbragð í þennan rétt. Ég smellti mér í Kjöthöllina,,,

Halda áfram að lesa

Lambaskankar með rauðvínssósu!
Lambaskankar með rauðvínssósu!

October 30, 2024

Lambaskankar með rauðvínssósu!
Hérna er önnur uppskrift af Lambaskönkum með rauðvínssósu, ekta svona sunnudagssteik og svo gott í afgangasósu daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Sinneps hakkabuff!
Sinneps hakkabuff!

October 28, 2024

Sinneps hakkabuff!
Ég er alltaf að bæta einhverju nýju í uppskriftirnar hjá mér og breyta til og hérna bæti ég saman við Svövu Sinnepi sem er alveg hreint dásamlega gott bæði í matargerð ofl og eins setti ég heilhveiti í blönduna í staðinn fyrir hveiti sem kom bara ljómandi vel út.

Halda áfram að lesa