September 18, 2021
Wok-nautakjöt í ostrusósu
Það er afar auðvelt að útbúa einfalda og fljótlega rétti á thailenska vísu og hérna koma allavega tvær útgáfur af nautakjöti í ostrusósu.
Halda áfram að lesa
December 22, 2020
Léttreyktur lambahryggur
Þessi er hreinlega eðal og ég myndi vilja eiga svona 2-3 í frystinum yfir árið en auðvitað væri best bara að hann sé til í búðinum allt árið um kring en mæla má
Halda áfram að lesa
October 04, 2020
Svínakótelettur með paprikurjómasósu
Svona svipaðan rétt fékk ég hjá vinkonu minni fyrir ansi mörgum árum síðan og allt í einu langði mig svo í hann svo auðvitað er honum deilt áfram með ykkur.
Halda áfram að lesa
Ingunn
October 01, 2021
Mini maiz er í dós af litlum maizkornum og fæst í flestum búðum og Water Chestnuts sliced 1/2 dós sömuleiðis, ég keypti hvort tveggja í Bónus.
Með kveðju
Ingunn