March 25, 2020
Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu
Halda áfram að lesa
March 08, 2020
Pylsur og spaghetti
Krakkarnir elska þennan rétt og já sumir fullorðnir líka að sjálfsögðu enda tilbreyting í flóruna.
Halda áfram að lesa
February 11, 2020
Steikt lifrapylsa með eplum(fljótlegt og gott)
Lyfrapylsan er vinsæl og flokkast undir innmat sem margir kaupa í og gera sjálfir á haustinn og frysta svo til að eiga í kistunni yfir veturinn.
Halda áfram að lesa
February 11, 2020
Bixí Bixí Bixí
Snilldin ein til að nýta afgangana í skemmtilegan Bixí rétt og láta ekkert til spillis fara en hérna er ein uppskrift sem hægt er að styðjast við og gera að sinni.
Halda áfram að lesa