Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu
Bixí Bixí Bixí
Snilldin ein til að nýta afgangana í skemmtilegan Bixí rétt og láta ekkert til spillis fara en hérna er ein uppskrift sem hægt er að styðjast við og gera að sinni.
Kjötfars & kál
Kjötfars og kál þekkja margir íslendingar mæta vel og hér á árum áður þá var þetta oft kallaðir kálbögglar en þá var farsinu skellt inn í kálið og það fest saman með tannstöngli.