Steikt lifrapylsa með eplum

Steikt lifrapylsa með eplum

February 11, 2020

Steikt lifrapylsa með eplum
(fljótlegt og gott)
Lyfrapylsan er vinsæl og flokkast undir innmat sem margir kaupa í og gera sjálfir á haustinn og frysta svo til að eiga í kistunni yfir veturinn. 

Halda áfram að lesa

Bixí matur

Bixí matur

February 11, 2020

Bixí Bixí Bixí
Snilldin ein til að nýta afgangana í skemmtilegan Bixí rétt og láta ekkert til spillis fara en hérna er ein uppskrift sem hægt er að styðjast við og gera að sinni.

Halda áfram að lesa

Kjötfars & kál

Kjötfars & kál

February 11, 2020

Kjötfars & kál
Kjötfars og kál þekkja margir íslendingar mæta vel og hér á árum áður þá var þetta oft kallaðir kálbögglar en þá var farsinu skellt inn í kálið og það fest saman með tannstöngli. 

Halda áfram að lesa